9. sep. 2003
Jæja seint ad sofa snemma á fætur... einhverntímann verdur madur ad þvo þvotinn sinn.. og afhverju ekki eftir midnætti...! Annars er merkilegt hvad bandarískar afþreyingar kvikmyndir hafa innprentad í mann ákvedna fordóma...!! þad er t.a.m. rúsnesskur gaur sem er í herberginu vid hlidina á mínu á kolleginu, hann segist vera í vidskiptanámi. Nema hvad hann og félagi hans komu inn í eldhús/setustofu gangsins, einhvern tímann eftir midnætti og fóru ad spjalla á rússnesku (eda hljómadi thannig fyrir mér a.m.k.). Ég var nú bara ad skanna rásirnar á TV en fór ad lída eins og ég væri staddur á einhverskonar glæpasamkomu.. ha,ha!! Rússneska Mafían hf. mætt til leiks!!! Nú nóg um þad.. Ég fór í minn fyrsta samspilstíma í morgunn, kl. 9:30, sem þýdir ræs ekki seinna en rétt fyrir 8:00... missti af 8:44 strætó en nádi 8:56 og var samt kominn nógu tímalega.. vei!! Nú!! Ekki held ég ad þad fari mikid fyrir jazz glamri í þessu bandi.. virdist ætla ad verda rhythma blues funk groove eitthvad .. hef svo sem ekki verid ad spila mikid af því í svona "hreinni" mynd upp á sídkastid...! þannig ad rokkchops fá hér med yfirhalningu...! Fyrsta lagid var minor blues eftir kennarann (sem var frekar chilladur, en þó vel vakandi!!!).. svo kom einhver annar næstum mollari, adeins meira groove!!! einhverjar unison línur og læti, milli kaflinn var eins og úr einu Michael Jackson lagi á "Off The Wall" (engar nótur á bladi, bara spilad og útskýrt).. lag nr. 3. var svo eftir STEVIE WONDER .. Ég kannadist ekki vid þad.. en merkilegt nokk þá var þad nánast moll blús.. med miklu "groove"... bandid hljómadi bara nokkud vel svona á 1. æfingu... þad voru bara allir vel med á nótunum... þannig ad þetta gæti ordid stud...!! Minn fékk klapp á bakid eftir S.W. lagid (great bass man.. really funky!!.. vei !!) Önnur ath.semd var: you're really solid... YEAH YEAH.. whatever.. let's play!! hmm!!! Vid erum ad tala um æfingu sem byrjadi kl. 7:30 ad íslenskum.. ha,ha!! Verst med þennan jazz hörgul..!! Nú því næst prufadi ég ad eta í mötuneytinu... þad var fínt.. kjúlli og pasta med haug af lauk... kjaftadi adeins vid annan söngvarann og (annan) gítarleikarann í samspilinu... svo kom Jais og settist hjá mér medan hann át og vid spjölludum um heima og geima... adalega samt landa- og samfélagsfrædi..! hmm?!?! jæja best ad pissa og fara ad gera eitthvad...!
Bloggsafn
-
▼
2003
(221)
-
▼
september
(78)
- jæja þá er myndahlekkurinn kominn á skonrokk. þad...
- hehe.. stundum talar madur hradar en heilinn nær a...
- Annars var ég á samspils æfingu í morgun... mér fi...
- þetta hafdi hann herra Chappe ad segja um 5 way út...
- Hver kannast ekki við leikinn "hlaupið í skarðið"....
- Fór í útsetningar í dag, leyfdi Chappe ad heyra "5...
- Annars borgar sig ad fara varlega hér í Århus, sem...
- Heillin hún Sus er veik í dag, því var ekki mikid ...
- þetta var nú sérdeilis prýdilega vel heppnud kvöld...
- Áhugavert stafarugl Svmkmaæt rnsanókn við Cmabrig...
- Annars óska ég íslendingum til lukku med lækkunina...
- jæja eitthvad amadi nú ad skonrokk í gær... oft þa...
- thad má nú misskilja heitid á thessari netslód..! ...
- þad var ágætis kvöldstund heima hjá Jesper í gærkv...
- Jæja þá er madur búinn med þessa 5 radda útsetning...
- Ég fékk tilkynningu um þad ad ég ætti pakka á póst...
- jæja best ad fara ad haugast heim.. er búinn ad bo...
- Vedrid í Århus hiti 11 grádur. Vedrid í Reykjavík...
- Er ad raddsetja blúsinn minn sem er byggdur á Au P...
- *hóst*
- Var í píanótíma.. verd ad reyna ad vera kominn ade...
- Já og ég fékk umsögn herra Chappe á útsetningum mí...
- úffí.. Internetid var bara ónýtt í dag útaf þessu....
- Var ad koma af samplilsæfingu.. spiludum lagid han...
- Annars er Sparisjódur Mýramanna eitthvad ad klikka...
- Stundur er erfidara en gengur og gerist ad halda e...
- Útsetningar verkefni þessarar viku er ad gera 5 ra...
- Fór í mat í mötuneytinu.. er saddari en ...!?!? Va...
- Mental note..! Reyna ad vera fyrr á ferdinni fyrir...
- Já og medan ég man.. þá er ég búinn ad vera í 1 má...
- Ekki skil ég hvernig píanóleikarar fara ad þessu.....
- Annars er óvenju hvasst á Árósum í dag.. minn tók ...
- Í dag eru 16 á frá því ad bassaleikarinn/tónskáldi...
- Nú!! Var ad æfa sönginn, píanóid fylgdi á eftir.. ...
- Jæja sveitti gaurinn mættur í skólann á ný...! Th...
- Jæja þá er Comment/athugasemda boxid komid upp lok...
- Jæja var ad æfa píanó ósköpin, reyndi ad finna tón...
- Hér má finna athyglisverdar greinar sem tónlistarm...
- Athyglisverd plata hmm!?! Freak In - Dave Douglas....
- Hinn ordheppni Egill sendi mér eftirfarandi tilkyn...
- Dagurinn í dag var annars tekinn frekar snemma, st...
- jújú... Steve Swallow í gær..! Frekar fámennt á T...
- Nú..! madur veit aldrei hverju madur getur átt von...
- Jæja keypti hjól í morgun... og Jesper ödlingur hj...
- úfff.. þessi sínasta lína af 4 í LINEAR APPROACH k...
- ùps lenti óvart inná Billboard.com, fyrir fimmtán ...
- Djöfull er madur eitthvad sljór thegar.. a) madur ...
- Hér er "basic" raddsetningin á mollaranum .. See.....
- Gódan daginn...!! Hmm..! Fátt jafn hressandi og br...
- Sælt veri fólkid...! Nú dagurinn fór ad mestu í ad...
- Nú samspilstími no. 2 var í morgun...! Rólegir dan...
- Ef þú ert ekkert inni í tónlist þá skaltu spara þé...
- Sneid af fisk sem ég veit ekki hvad heitir, hrúga ...
- GOOOOOOD MORNING..! *hóst* ahem..! jæja söngtími n...
- Hvad getur madur verid lengi ad semja blús ræfil.....
- ...And by the way...! I got the gig... playing ele...
- Jæja.. þetta voru aldeilis mjög flottir tónleikar ...
- Hvad gera menn svo á föstudagskvöldi..! Hann Benja...
- Skonrokk any one? Ég er ekki frá því ad ég hafi ko...
- Jibbí...! þá á madur mida á Steve Swallow, Hans U...
- jæja var ad koma úr útsetningartíma.... hmm! ég æt...
- Hellú pípúl..!! Ég reyndi heldur betur ad kíkja á ...
- jæja var ad taka skorpu á píanóinu.. med taktmæli ...
- jæja ég Jesper fengum okkur pizzu á minn kostnad o...
- okí píanó tími no. 2 afstadinn... lærdómur komandi...
- Good morn or evening friends Here's your friendly ...
- Jæja seint ad sofa snemma á fætur... einhverntíma...
- jæja fór og fékk mér í gogginn tók svo til vid ad ...
- Eftirfarandi er sprottid úr hugarfylgsnum Vernhard...
- Ì dag fékk ég æluna upp í háls af strætó... allt ...
- Hello alles... jæja thá er Festuge yfirstadin, the...
- OK!! var semsagt ad koma úr 1. útsetningartímanum ...
- jæja... ég fór ad sjá bassakennarann minn spila í ...
- (AAAAAAAAAARRRRRRRRRRRRRRGGGHHHHHH!!!!!!!!!!!!) af...
- God dag... nú eftir "skóla" í gær tók vid mega han...
- jæja thá er 1. píanó tíminn lidinn... næs gaur!! V...
- jæja thá er madur mættur til leiks í skólann.. fyr...
- Halló halló ... jæja best ad prufa blogg heiminn.....
-
▼
september
(78)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,