15. sep. 2003

Ef þú ert ekkert inni í tónlist þá skaltu spara þér ad lesa efirfarandi texta...! Nú thad er soldid lidid sídan útsetningar tími dagsins kláradist...! Ég lauk vid lagid fyrir tímann og notadi svo tímann til ad útsetja fyrri hluta verkefnisins, sem átti ad felast í sk. basic útsetningu þ.e.a.s. ad mestu leyti díatónískar raddsetningar.. þad var svo sem ekkert of einfalt, því lagid sjálft hafdi ég kryddad adeins (bara smá..!). Ég prufadi einnig ad einfalda líka raddsetningarnar med því ad nota grunntóna og 5undir meira en ég hef gert ad undanförnu, s.s. ekki breyta grunntónum í 9undir og 5undum (á moll-hljómum) í 11undir...! Ég lét Chappe (kennarann) hlusta á ósköpin... jú honum líkadi smídin ("yeah I like this one"...!) (n.b. þetta var í lok tímans) ... svo gerdi hann eina minni háttar lagfæringu á einhverri krómatískri nálgun: minnir ad hún hafi ordid ad "double chromatic" nálgun..!! þá er þad bara seinni hlutinn... "Linear Approach" ..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker