4. sep. 2003

(AAAAAAAAAARRRRRRRRRRRRRRGGGHHHHHH!!!!!!!!!!!!) afsakid en bassakennarinn minn kom ekki... bømmer.. mér skilst ad hans sé thví­lí­kur prófessor, thá er ég ad meina í­ alvörunni. Hann starfar einnig vid einhverskonar rannsóknir á starfsemi heilans. Thannig ad ég verd ad bí­da í­ viku enn. En hinsvegar sótti ég um ad komast ad í­ Big bandi skólanns, en fyrsta verkefni vetrarins verdur ad spila tónlist hljómsveitarinnar WEATHER REORT , en ég hef haldid mikid upp á thá sveit í­ gegnum tí­dina svo ég tali nú ekki um bassa-jesúinn sem spiladi med theim frá um 1976-1982 JACO PASTORIUS thannig ad ég krossa fingurna fyrir thví­ ad ég fái giggid.. thid megid krossa lí­ka.. Gaurinn sem útsetur músí­kina heitir BILL WARFIELD og er einhver HOTSHOT. Thannig ad spennandi... hmm best ad fara ad æfa lestur og chops og ... allt saman. Annars var ég jafnvel ad spá í­ ad spila eitthvad af lögum Weather Report á komandi útskriftartónleikum mí­num t.d. Barbary Coast ef thid tékkid á "linknum" thá fáid thid ad heyra nýlega upptöku med FELIX PASTORIUS en hann er jú einmitt einn af sonum meistaranns og hljómar skugglega lýkt og gamli..!!! eda hvad finnst ykkur?? Annars var verid ad hvetja mig til ad til ad kíkja á Festuge programmid nidrá Univers í­ kvöld... og Jesper stakk upp á einhverju blúsí­ jazz dæmi... svo var thad eitt enn....!! og annad hmmm?? Nóg ad gera .. ha?

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker