4. sep. 2003
(AAAAAAAAAARRRRRRRRRRRRRRGGGHHHHHH!!!!!!!!!!!!) afsakid en bassakennarinn minn kom ekki... bømmer.. mér skilst ad hans sé thvílíkur prófessor, thá er ég ad meina í alvörunni. Hann starfar einnig vid einhverskonar rannsóknir á starfsemi heilans. Thannig ad ég verd ad bída í viku enn. En hinsvegar sótti ég um ad komast ad í Big bandi skólanns, en fyrsta verkefni vetrarins verdur ad spila tónlist hljómsveitarinnar WEATHER REORT , en ég hef haldid mikid upp á thá sveit í gegnum tídina svo ég tali nú ekki um bassa-jesúinn sem spiladi med theim frá um 1976-1982 JACO PASTORIUS thannig ad ég krossa fingurna fyrir thví ad ég fái giggid.. thid megid krossa líka.. Gaurinn sem útsetur músíkina heitir BILL WARFIELD og er einhver HOTSHOT. Thannig ad spennandi... hmm best ad fara ad æfa lestur og chops og ... allt saman. Annars var ég jafnvel ad spá í ad spila eitthvad af lögum Weather Report á komandi útskriftartónleikum mínum t.d. Barbary Coast ef thid tékkid á "linknum" thá fáid thid ad heyra nýlega upptöku med FELIX PASTORIUS en hann er jú einmitt einn af sonum meistaranns og hljómar skugglega lýkt og gamli..!!! eda hvad finnst ykkur?? Annars var verid ad hvetja mig til ad til ad kíkja á Festuge programmid nidrá Univers í kvöld... og Jesper stakk upp á einhverju blúsí jazz dæmi... svo var thad eitt enn....!! og annad hmmm?? Nóg ad gera .. ha?
Bloggsafn
-
▼
2003
(221)
-
▼
september
(78)
- jæja þá er myndahlekkurinn kominn á skonrokk. þad...
- hehe.. stundum talar madur hradar en heilinn nær a...
- Annars var ég á samspils æfingu í morgun... mér fi...
- þetta hafdi hann herra Chappe ad segja um 5 way út...
- Hver kannast ekki við leikinn "hlaupið í skarðið"....
- Fór í útsetningar í dag, leyfdi Chappe ad heyra "5...
- Annars borgar sig ad fara varlega hér í Århus, sem...
- Heillin hún Sus er veik í dag, því var ekki mikid ...
- þetta var nú sérdeilis prýdilega vel heppnud kvöld...
- Áhugavert stafarugl Svmkmaæt rnsanókn við Cmabrig...
- Annars óska ég íslendingum til lukku med lækkunina...
- jæja eitthvad amadi nú ad skonrokk í gær... oft þa...
- thad má nú misskilja heitid á thessari netslód..! ...
- þad var ágætis kvöldstund heima hjá Jesper í gærkv...
- Jæja þá er madur búinn med þessa 5 radda útsetning...
- Ég fékk tilkynningu um þad ad ég ætti pakka á póst...
- jæja best ad fara ad haugast heim.. er búinn ad bo...
- Vedrid í Århus hiti 11 grádur. Vedrid í Reykjavík...
- Er ad raddsetja blúsinn minn sem er byggdur á Au P...
- *hóst*
- Var í píanótíma.. verd ad reyna ad vera kominn ade...
- Já og ég fékk umsögn herra Chappe á útsetningum mí...
- úffí.. Internetid var bara ónýtt í dag útaf þessu....
- Var ad koma af samplilsæfingu.. spiludum lagid han...
- Annars er Sparisjódur Mýramanna eitthvad ad klikka...
- Stundur er erfidara en gengur og gerist ad halda e...
- Útsetningar verkefni þessarar viku er ad gera 5 ra...
- Fór í mat í mötuneytinu.. er saddari en ...!?!? Va...
- Mental note..! Reyna ad vera fyrr á ferdinni fyrir...
- Já og medan ég man.. þá er ég búinn ad vera í 1 má...
- Ekki skil ég hvernig píanóleikarar fara ad þessu.....
- Annars er óvenju hvasst á Árósum í dag.. minn tók ...
- Í dag eru 16 á frá því ad bassaleikarinn/tónskáldi...
- Nú!! Var ad æfa sönginn, píanóid fylgdi á eftir.. ...
- Jæja sveitti gaurinn mættur í skólann á ný...! Th...
- Jæja þá er Comment/athugasemda boxid komid upp lok...
- Jæja var ad æfa píanó ósköpin, reyndi ad finna tón...
- Hér má finna athyglisverdar greinar sem tónlistarm...
- Athyglisverd plata hmm!?! Freak In - Dave Douglas....
- Hinn ordheppni Egill sendi mér eftirfarandi tilkyn...
- Dagurinn í dag var annars tekinn frekar snemma, st...
- jújú... Steve Swallow í gær..! Frekar fámennt á T...
- Nú..! madur veit aldrei hverju madur getur átt von...
- Jæja keypti hjól í morgun... og Jesper ödlingur hj...
- úfff.. þessi sínasta lína af 4 í LINEAR APPROACH k...
- ùps lenti óvart inná Billboard.com, fyrir fimmtán ...
- Djöfull er madur eitthvad sljór thegar.. a) madur ...
- Hér er "basic" raddsetningin á mollaranum .. See.....
- Gódan daginn...!! Hmm..! Fátt jafn hressandi og br...
- Sælt veri fólkid...! Nú dagurinn fór ad mestu í ad...
- Nú samspilstími no. 2 var í morgun...! Rólegir dan...
- Ef þú ert ekkert inni í tónlist þá skaltu spara þé...
- Sneid af fisk sem ég veit ekki hvad heitir, hrúga ...
- GOOOOOOD MORNING..! *hóst* ahem..! jæja söngtími n...
- Hvad getur madur verid lengi ad semja blús ræfil.....
- ...And by the way...! I got the gig... playing ele...
- Jæja.. þetta voru aldeilis mjög flottir tónleikar ...
- Hvad gera menn svo á föstudagskvöldi..! Hann Benja...
- Skonrokk any one? Ég er ekki frá því ad ég hafi ko...
- Jibbí...! þá á madur mida á Steve Swallow, Hans U...
- jæja var ad koma úr útsetningartíma.... hmm! ég æt...
- Hellú pípúl..!! Ég reyndi heldur betur ad kíkja á ...
- jæja var ad taka skorpu á píanóinu.. med taktmæli ...
- jæja ég Jesper fengum okkur pizzu á minn kostnad o...
- okí píanó tími no. 2 afstadinn... lærdómur komandi...
- Good morn or evening friends Here's your friendly ...
- Jæja seint ad sofa snemma á fætur... einhverntíma...
- jæja fór og fékk mér í gogginn tók svo til vid ad ...
- Eftirfarandi er sprottid úr hugarfylgsnum Vernhard...
- Ì dag fékk ég æluna upp í háls af strætó... allt ...
- Hello alles... jæja thá er Festuge yfirstadin, the...
- OK!! var semsagt ad koma úr 1. útsetningartímanum ...
- jæja... ég fór ad sjá bassakennarann minn spila í ...
- (AAAAAAAAAARRRRRRRRRRRRRRGGGHHHHHH!!!!!!!!!!!!) af...
- God dag... nú eftir "skóla" í gær tók vid mega han...
- jæja thá er 1. píanó tíminn lidinn... næs gaur!! V...
- jæja thá er madur mættur til leiks í skólann.. fyr...
- Halló halló ... jæja best ad prufa blogg heiminn.....
-
▼
september
(78)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,