10. sep. 2003

jæja ég Jesper fengum okkur pizzu á minn kostnad og svo er hann farinn ad chilla út í sveit í marga daga.. Þegar hann kemur til baka ætlum vid ad taka hvorn annan í kennslu í módurmáli hvors annars... Annars er ég ad bræda þad med mér ad setja saman hóp til ad spila lögin mín og laga hugmyndir.... Jesper er amk til í ad vera med...! Svo er spurning hvort ég fá gítarleikarann sem er med mér í útsetningatímum. Hann fíladi vel diskinn "eftir þögn" med òskari Gudjónssyni og Skúla Sverrissyni, ég var ad láta hann rúlla hér í tölvuverinu... mér tókst ekki ad finna út hvort þad væri hægt ad kaupa hann á netinu.. þannig ad (burn baby burn...).. ég sendi Óskari sms og spurdi útí þetta.. eina sem honum datt í hug var fyrirtæki Óttars Felix, Sonnet, sem keypti Edduna. Annars sagdist hann vera staddur í París ad spila med Hilmar Jenssyni, Skúla og Jim Black!!!!! Já ég átti alveg eftir ad segja ykkur frá nágrönnum Børglum Kollegi. Nú út um gluggan minn má sjá verslunarmidstödina Veri Center , stóra umferdargötu. slökkvistöd og fyrir aftan hana eru bækistödvar HELLS ANGELS í Àrósum.... nice company...! Annars eru vikuleg blús og pop/rock jamsessions á Fatter Eskil nidrí bæ.. én thar hanga tónlistarmenn gjarnan..! Ég hef kneifad thar tvisvar...! Spurning um ad kíkja á þetta og taka svo bassann med...!!! Jæja best ad æfa sig!!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker