19. sep. 2003

Athyglisverd plata hmm!?! Freak In - Dave Douglas... Freak In blandar saman nokkrum af þeim áherslum sem hafa verid ofarlega á baugi seinustu misserin hjá spuna fólki..: : 70's Miles, drum and bass, og electroník. Ìmyndid ykkur plötu Miles Davis's "In a Silent Way" eftir ad hafa fengid jazzada/eletróníska yfirferd..! ...og þá ertu einhverju nærri um thennann disk..! Med honum í "21.aldar jazzkombóinu" eru sax/clarinet - Chris Speed, pianó - Craig Taborn, og gítarleikararnir Marc Ribot og Romero Lubambo, og DJ Jamie Saft, og tenor sax. - Seamus Blake. .........Hmmm!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker