8. sep. 2003

Eftirfarandi er sprottid úr hugarfylgsnum Vernhards Linnet og birtist í MBL. Föstudaginn 22. ágúst, 2003 .. : Tríó Hlínar Lilju
Er tónleikum Óskars og félaga lauk var haldið í Iðnó þar sem tríó Hlínar Lilju Sigfúsdóttur píanista lék. Þessir krakkar eru enn í námi en lofa góðu. Troðið var í salnum eins og alls staðar á menningarnóttu, þar sem rúmur þriðjungur þjóðarinnar var á menningarflippi, og meðan ég staldraði við léku þau m.a. All The Things You Are. Hlín var á Evans/Jarrett-nótunum og dálítið hikandi á stundum, en bauð af sér sérstakan þokka. Bassaleikur Sigurdórs var sérlega lofandi og þótt þetta séu óráðnir spilarar eiga þeir framtíðina fyrir sér
. .............. hehe... sérlega lofandi krakkaormur...!! Takk Venni..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker