7. sep. 2003

Hello alles... jæja thá er Festuge yfirstadin, thessi króníska menningarnótt theirra Árósarbúa. Eitt af thví síadsta sem ég sá var stórsveit ad nafni: Blood Sweat Drum´n Bass Big Band sem spiladi Drum'n bass útsett fyrirbig band og sitar..: 15 blásarar, 3 gítarar, 2 bassar, 2 hljómbord, 3 trommarar. Thetta hljómadi massíft, mjög flott, og svo kostadi rommskotid bara 15 danskar kr. sem er nálægt 180 ísl. kr. Laugardagurinn fór í leti, fór samt adeins nidrí bæ...! Nú í dag fór ég ad æfa mig adeins, byrjadi ad lesa mig í gegnum forleikinn ad sellósvítu no. 1 eftir J.S. Bach .. ég fór hinsvegar flótlega ad finna fyrir verkjum í vinstri handlegg, thannig ad ég beid med frekari æfingar í bili. Ad thví næstu fór ég í massívan göngutúr um Risskov, fór ad endingu heim og eldadi í fyrsta skiptid á vistinni. Ad snædingi loknum fór ég upp í skólann (hann er opinn til 23:00) og gerdi píanóæfinguna, thví næst rédst ég ad saklausum kontrabassa sem lá adgerdarlaus á gólfinu. Èg misthyrmdi honum í smá stund, reyndi ad spila eh bassalínur og lagínuna í Alone Together. Eins gott ad enginn hafi heyrt ósköpin. Jæja verd ad fara ad stökkva svo ég nái frímidanum í strætó.....

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker