21. okt. 2003

Samspil í morgunn.. mannskapurinn seint á ferd..! Rifjudum upp nokkur lög og fórum í eitt frumsamid eftir söngvarann. Annars er ég bara þreyttur gaur.. gekk hægt ad sofna... smá kalt og svona..! En samt snemma á fætur..! Hressleiki..!
Já hélt áfram ad æfa mig í gærkvöldi.. taktmælaæfingar og Weather Report lögin, milli þess sem ég hljóp nidrí þvottahúsid..! Hressleiki..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker