28. jún. 2007

Kenya á Gauknum í kvöld!

Hellú.

Ég verð að spila neo-soul-R&B með Kenya á Gauknum í kvöld. Húsið opnar kl. 20 og hefjast tónleikarnir upp úr því.

Hægt er að prenta út boðsmiða á mæspeis-síðu hennar, hérna!
Einnig er ég með nokkra miða í vasanum ef einhver hefur á huga, þá hafið þið bara samband við kallinn.

Ásamt mér eru í bandinu:
Sigurður Rögnvaldsson á gítar.
Egill Antonsson á hljómborð.
Kjartan "Diddi" Guðnason á trommusett.
Bjartur Guðjónsson á slagverk o.fl.
Jason Harding syngur og spilar á hljómborð og saxafón.

Kenya syngur og ásamt tveimur bakraddar systrum.


Sjáumst.

22. jún. 2007

9. jún. 2007

Hláturinn...

Andreas Úlfur hló (alvöru hlátri), í fyrsta skipti rétt áðan, að honum föður sínum, innilega og smitandi.

Vildi bara deila þessu smáatriði með ykkur.

:-)

4. jún. 2007

Atriði sem gæti verið athyglisvert/gaman að sjá á "Aarhus International Jazz Festival 2007"

13-07
16:00
Westergård/Vuust/Lindgren
Kristian Westergård (g), Peter Vuust (b), Jeppe Lindgren (drm)Klostertorvet
8000 Århus C

15-07
13:00
Lovedale feat. Cuong Vu (DK/US)
Jesper Løvdal (t-sax, s-sax, cl), 
Jakob Anderskov (p), Jonas Westergaard (b), 
Anders Mogensen (drm), Cuong Vu (trp)
Klostertorvet
8000 Århus C


15-07
21:00
Tomasz Stanko “Balladyna” (PL/SE/US/DK)
Tomasz Stanko (trp), Anders Jormin (b), Tim Berne (sax), Stefan Pasborg (drm)
VoxHall
Vester Allé 15
DK-8000 Århus C


16-07
21:00
Jakob Bro Nonet (DK/US)
George Garzone (t-sax), Andrew D’Angelo (b-cl), Jesper Zeuthen (a-sax), Søren Kjærgaard (p, Würlitzer, key), Anders Christensen (b), Nicolai Munch-Hansen (b), Kresten Osgood, Jakob Høyer (drm), Jakob Bro (g)
VoxHall
Vester Allé 15
DK-8000 Århus C

17-07
14:00
Blood Sweat Drum´n Bass Big Band feat. Jørgen Munkeby (DK/NO)
Jens Christian ”Chappe” Jensen (dir), Turi Guldin Laursen, Gunhild Overegseth (voc), Ole Visby (s-sax), Julie Kjær (a-sax), Jacob Danielsen, Nicolai Schneider (t-sax), Harald Langåsdalen, Mette Rasmussen (b-sax), Søren ”Phille” Jensen, Bente Hjort, Rene Damsbak. H.C. Erbs (trp, flh), Mark Chemnitz Laustsen, Jens Kristian Bang, Kirstine Kjærulff Ravn, Frank Herbsleb (trb), Kasper Ravnsborg Falkenberg, Jens Chr. Kwella (g), Kasper Bjerg, Rasmus Kjær (key), Sidsel Foged Hyllested, Rune Werner (b), Espen Laub von Lillienskjold, Jais Poulsen (drm), Magnus Lindegaard Jochumsen (perc), Jørgen Munkeby (sax, fl, synth, g, voc m.m.)

Ridehuset
Vester Allé 1
DK-8000 Århus C


17-07
20:00
Laswell/Molvaer Group (US/NO)
Nils Petter Molvaer (trp), Bill Laswell (b), Eivind Aarset (g), Ayid Dieng (perc), Guy Licata (drm)
Train
Toldbodgade 6
DK-8000 Århus C


17-07
21:00
Berne/Bjerg/Mehlsen (US/DK)
Tim Berne (sax), Kasper Bjerg (key), Søren Mehlsen (drm)
VoxHall
Vester Allé 15
DK-8000 Århus C

18-07
20:00
Eliane Elias Quartet (BR/US)
Eliane Elias (voc, p), Marc Johnson (b), Satoshi Takeishi (drm), Rubens de LaCorte (g)
Musikhuset Aarhus
Thomas Jensens Allé
DK-8000 Århus C

19-07
16:00
Ryde-Kwella-Knudsen
Niels Ryde (b), Jens Christian Kwella (g), Jesper Bo Knudsen (drm)
Klostertorvet
8000 Århus C

21-07
13:00
Brumbasserne feat. Signe Hjort
Jacob Venndt (b), Thomas Sejthen (b), Jens-Kristian Andersen (b) + Signe Hjort (poetry)
Klostertorvet
8000 Århus C


Já... margt í boði, maður gæti þurft að velja og hafna. Svei mér þá.

Með kaffinu.

Að sjálfsögðu fagna ég reyklausum veitingahúsum, það verður athyglisvert að spila á (vanalegu) búllunum og geta jafnvel sleppt því að fara í sturtu þegar heim er komið og jafnvel farið í sömu fötin dagin eftir (GISP!)



.......

Cigarette Smoke Alters DNA In Sperm, Genetic Damage Could Pass To Offspring.

...........

Richard Dawkins and Alister McGrath
http://video.google.com/videoplay?docid=6474278760369344626
(This interview was filmed for the TV documentary "Root of All Evil? - The God Delusion - The Virus of Faith" but was left out of the final version. Time restrictions dictated that not all interviews filmed could be used. This was especially regrettable in the case of the McGrath interview, which is therefore offered here now, unedited.)

................

Ómanneskjulegt samfélag
"Hvernig er að alast upp í þjóðfélagi þar sem lífsskoðanir manns eru ekki virtar til jafns við þær sem ríkið hefur ákveðið að skuli ríkja?"
http://www.vantru.is/2007/06/03/09.00/

-----

Hópaþróun: gagnlegt tæki
http://hugsandi.is/article/174/hopathroun-gagnlegt-taeki

-------

How to convert .flac files to .mp3 using Windows

---

Sumarfrí.

Vei.

Það var í nógu að snúast seinust vikuna í skólunum fyrir sumarfrí. Kennarafundir, skriffinnska, skólaslit og kennarahittingar (myndir koma síðar).

Menn Ársins spiluðu á "UPPSKERUHÁTÍÐ HESTAMANNAFÉLAGSINS SÖRLA 2007" um helgina. Óli Hólm sat í trommustólnum sem afleysingamaður fyrir Didda.

Spurning hvort það væri farsælt að staðfæra texta/lög fyrir hvert tilefni..?! Þá hefði fyrsta sett litið svona út.

50 Ways to leave your horse
Solsbury horse - Peter Gabriel
Ride together - Beatles
(If you love horses) Set them free - Sting
Horse with no name - America (ömm....)
Heard it through the horsefence
Horse of gold
It's my horse – Talk talk
horsy afternoon - Kinks (nah...)
Horse in the sky – Alan Parsons project
Logical horse - Supertramp
Joker - Steve Miller Band (.....hmmm)
Horse Police - Radiohead
500 miles (on a horse) - Proclaimers
Give a little horse - Supertramp
Horse in a bottle - Police
Don't let me down (on a horse)- Beatles
I wish (me a horse), Stevie Wonder
Clocks - Coldplay (...hmmm)

Ég hefði kannski átt að klára fyrsta kaffibollan í sumarfríinu áður en ég skrifaði færsluna... :-)
Annars er garðurinn hjá mér fullur af unglingum sem eru að taka hann í gegn. Ég var vakinn upp (og restinn af familíunni) við ghettóblaster á fullu og sláttuorf á fullu gasi, allt allt of snemma (verandi B mannseskja (ef ekki C), í sumarfríi).

Já... sumarið er.... tíminn..... til að slá gras.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker