Svanur Sigurbjörnsson skrifar á bloggi sínu:
Um miðbik 20. aldarinnar náði virðing almennings fyrir nútíma læknisfræði og vísindum hámarki. Stórfelldar framfarir urðu á sviðum skurðlækninga og smitsjúkdómalækninga og ungbarnadauði minnkaði á dramatískan máta. Læknar voru litnir á sem eins konar guðir því fólkið var þeim og vísindunum svo þakklátt og taldi þá vita best. Fólk sá að vísindin og rökhyggjan virkaði og bætti lífsgæði þeirra á mjög áhrifaríkan máta.
Nú 40-50 árum síðar er þetta óðar að gleymast. Fólk er vant því að fá .... lesa meira #
-----------
Í samhengi við þetta langar mig að benda fólki á að skoða þátt Richard Dawkins "Enemies Of Reason". Fyrri hluti þáttarins virðist ekki vera inni á video.google í augnablikinu en seinni hlutinn (sá er fjallar einmitt um læknavísindin, kukl og fjárplógastarfsemi þeirra sem stunda hjátrúar"lækningar") er hægt að sjá HÉR!
Sýnir færslur með efnisorðinu vísindi. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu vísindi. Sýna allar færslur
31. ágú. 2007
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Um mig / about me

- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,