A lovely moment with Andreas Úlfur from last summer.
Sýnir færslur með efnisorðinu Andreas Úlfur. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Andreas Úlfur. Sýna allar færslur
12. okt. 2009
27. okt. 2007
Helflippaðir feðgar í fæðingarorlofi
10. okt. 2007
Nú um þessar mundir....
Fyrir þau ykkar sem voru ekki búin að frétta af því, þá er ég núna að njóta fæðingarorlofs sem mun vara fram að jólafríi. Hendugt ha? ;-)

Þannig það slitnar varla slefan á milli okkar feðga þessa dagana (hann sér um slefið...).

Já margt að gerast hjá Andreas Úlfi. Hann er farinn að rölta um með stuðningi Brio kerrunar sinnar, nú og svo er skriðið um allt að sjálfsögðu og tætt og nagað. A.m.k. 1 tönn komin, og fleiri á leiðinni eins og gengur. Allt að gerast ;-) og það gerist hratt. Babblið þróast og hvað eina. Nýjasta sportið hjá honum er að skrækja/"öskra" af þvílíkum styrk að sker í eyru.... og er ég nú ýmsu vanur í þeim efnum. Þannig að stuð í bæ! :)




Menn Ársins eru í óða önn að æfa frumsamið efni. Við erum búnir að bóka hljóðver á Jótlandi í Danaveldi og munum við læsa að okkur dagana 13.-17. nóvember n.k. Staðurinn er Lundgaard stúdíóið. En þar hafa jú ýmsir íslenskir tónlistarmenn hljóðritað nýlega, Magni og Jagúar svo dæmi séu tekin. Lundgaard hljóðverið er staðsett hér.




Menn Ársins eru að spila núna um helgina. Á föstudaginn erum við á Hressó og hefjum við leik um kl. 22:00 og á laugardaginn erum við á Café Aroma í Hafnarfirði og byrjum við að spila um miðnættið.
... og ekki nóg með það heldur verðum við "uppteknir" frá hádegi á laugardag niðrí Stúdíó Sýrlandi þar sem við munum hljóðrita lag eftir fyrrum bassaleikara Manna Ársins, Þórarinn Freysson heitir hann.

Lagið komst inn í forkeppni Evróvision Söngvakeppninar (sjá: Laugardagslögin á RÚV), og höfundirinn er fjarri góðu gamni á Englandi, þannig að Mennirnir hlupu undir bagga.
Að því er ég best veit verður lagið flutt í þættinum Laugardagslögin þann 24. nóvember n.k.
Þannig að ... í nógu að snúast. Skemmtilegir tímar framundan, eins og alltaf. ;)

Þannig það slitnar varla slefan á milli okkar feðga þessa dagana (hann sér um slefið...).

Já margt að gerast hjá Andreas Úlfi. Hann er farinn að rölta um með stuðningi Brio kerrunar sinnar, nú og svo er skriðið um allt að sjálfsögðu og tætt og nagað. A.m.k. 1 tönn komin, og fleiri á leiðinni eins og gengur. Allt að gerast ;-) og það gerist hratt. Babblið þróast og hvað eina. Nýjasta sportið hjá honum er að skrækja/"öskra" af þvílíkum styrk að sker í eyru.... og er ég nú ýmsu vanur í þeim efnum. Þannig að stuð í bæ! :)




Menn Ársins eru í óða önn að æfa frumsamið efni. Við erum búnir að bóka hljóðver á Jótlandi í Danaveldi og munum við læsa að okkur dagana 13.-17. nóvember n.k. Staðurinn er Lundgaard stúdíóið. En þar hafa jú ýmsir íslenskir tónlistarmenn hljóðritað nýlega, Magni og Jagúar svo dæmi séu tekin. Lundgaard hljóðverið er staðsett hér.




Menn Ársins eru að spila núna um helgina. Á föstudaginn erum við á Hressó og hefjum við leik um kl. 22:00 og á laugardaginn erum við á Café Aroma í Hafnarfirði og byrjum við að spila um miðnættið.
... og ekki nóg með það heldur verðum við "uppteknir" frá hádegi á laugardag niðrí Stúdíó Sýrlandi þar sem við munum hljóðrita lag eftir fyrrum bassaleikara Manna Ársins, Þórarinn Freysson heitir hann.

Lagið komst inn í forkeppni Evróvision Söngvakeppninar (sjá: Laugardagslögin á RÚV), og höfundirinn er fjarri góðu gamni á Englandi, þannig að Mennirnir hlupu undir bagga.
Að því er ég best veit verður lagið flutt í þættinum Laugardagslögin þann 24. nóvember n.k.
Þannig að ... í nógu að snúast. Skemmtilegir tímar framundan, eins og alltaf. ;)
1. sep. 2007
Það er ekki gott að segja hvort hann viti hvað hann syngur...
.. en fagurt galaði fuglinn sá....
"papa pabapabapbapba...." (o.s.frv.) raular Andreas Úlfur í sí og æ.
Og gaman að því ... ;-)
"papa pabapabapbapba...." (o.s.frv.) raular Andreas Úlfur í sí og æ.
Og gaman að því ... ;-)
24. júl. 2007
DK.
Allt gott að frétta héðan. Undirbúningur fyrir brúðkaup gengur hægt og bítandi. Fjölskylda mín kemur hingað á morgun, þannig að þetta fer að þéttast allt saman.
Hér rignir reyndar ansi ýtarlega í augnablikinu, þannig að vonandi verður það yfirstaðið á laugardaginn (brúðkaupsdaginn), þar sem planið er að halda athöfnina utandyra hér í Hingeballe.
Andreas Úlfur hefur það líka gott hér í sveitinni og dafnar sem aldrei fyrr.
Við náðum þessu myndbroti af honum í gærkvöldi þar sem hann var í góðu stuði að hlæja að nánast engu. Hann hefur ekki hlegið svona mikið áður, held ég. Gaman að þessu. :-)
Fyrir þá sem finnst uppfærslur á þessu bloggi vera fátíðar þá bendi ég á flickr síðuna, þar sem myndirnar fá að tala sínu máli.
T.d.
Danmörk - Júlí 2007
Dagatalið
Annars bara allir í stuði?
Hér rignir reyndar ansi ýtarlega í augnablikinu, þannig að vonandi verður það yfirstaðið á laugardaginn (brúðkaupsdaginn), þar sem planið er að halda athöfnina utandyra hér í Hingeballe.
Andreas Úlfur hefur það líka gott hér í sveitinni og dafnar sem aldrei fyrr.
Við náðum þessu myndbroti af honum í gærkvöldi þar sem hann var í góðu stuði að hlæja að nánast engu. Hann hefur ekki hlegið svona mikið áður, held ég. Gaman að þessu. :-)
Fyrir þá sem finnst uppfærslur á þessu bloggi vera fátíðar þá bendi ég á flickr síðuna, þar sem myndirnar fá að tala sínu máli.
T.d.
Danmörk - Júlí 2007
Dagatalið
Annars bara allir í stuði?
5. júl. 2007
Andreas Úlfur spinnur á píanóið í Hingeballe
Fyrstu kynni Andreasar Úlfs af píanói. :)
Spuninn í blóð borinn, nokkuð impressionískur, minimalískur og lágstemmdur, (hehe).
Faðirinn truflar hann reyndar aðeins í restina.
Spuninn í blóð borinn, nokkuð impressionískur, minimalískur og lágstemmdur, (hehe).
Faðirinn truflar hann reyndar aðeins í restina.
9. jún. 2007
Hláturinn...
Andreas Úlfur hló (alvöru hlátri), í fyrsta skipti rétt áðan, að honum föður sínum, innilega og smitandi.
Vildi bara deila þessu smáatriði með ykkur.
:-)
Vildi bara deila þessu smáatriði með ykkur.
:-)
23. apr. 2007
Andreas Úlfur Juel Sigurdórsson
..... Var ég ekki annars búinn að segja öllum nafnið á drengnum?

Photo: Michael Bohnstedt-Petersen
Stráksi hefur það aldeilis fínt. Vex og dafnar. Í 6 vikna skoðuninni um daginn þá mældist meðal þyngdaraukning hjá honum á viku vera um 330 gr. sem þykir dágott.

Svo er hann farinn að hjala og brosa að okkur.... tala sínu máli, ;-) við skiljum hvorn annan ... held ég a.m.k. :-)
Hann er þó ekki orðinn eins (hress) og þessir gríðarlega hressu fjórburar(?)!!

Photo: Michael Bohnstedt-Petersen
Stráksi hefur það aldeilis fínt. Vex og dafnar. Í 6 vikna skoðuninni um daginn þá mældist meðal þyngdaraukning hjá honum á viku vera um 330 gr. sem þykir dágott.

Svo er hann farinn að hjala og brosa að okkur.... tala sínu máli, ;-) við skiljum hvorn annan ... held ég a.m.k. :-)
Hann er þó ekki orðinn eins (hress) og þessir gríðarlega hressu fjórburar(?)!!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Um mig / about me

- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,