Sýnir færslur með efnisorðinu DK. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu DK. Sýna allar færslur

26. nóv. 2007

Menn Ársins eru uppteknir menn...

Menn Ársins @ Lundgaard, Denmark

Þá fer að slá í viku síðan Menn Ársins sneru heim á klakann eftir ansi vel heppnaða upptökutörn á Lundgård upptökuheimilinu á Jótlandi. Stíf törn sem maður fann, þegar heim var komið, að hafði tekið þó nokkuð á. En mikið var þetta mikil stemming og skemmtilegt. Mæli með þessu. :)

Skellti til gamans nokkrum vídeó skotum af okkur þar sem við erum við upptökur, allt hrátt og í dogma stíl. ;-)





Svo er Sváfnir með eitthvað líka.

Sice og Andreas Úlfur voru í DK líka en voru þó ekki á Lundgaard. Þetta var í fyrsta skipti sem ég sé ekki frumburðinn daglega. Held við höfum báðir staðið það ágætlega af okkur. Sice náði sér í flensu sem ágerðist og endaði með lungnabólgu sem hún er rétt að jafna sig á núna. Þannig að það er svo sem ekki mikið búið að gerast hér eftir að heim var komið nema að hjúkra konu og annast soninn, og reyna að safna kröftum.

En jú jú .. það var í nógu að snúast hjá Mönnum Ársins um helgina. Við spiluðum á Hressó á föstudaginn og svo fluttum við lagið hans Tóta í undankeppni júróvisjón á laugardeginum og svo spiluðum við á Café Aróma þar á eftir.

Lögin sem ekki komust áfram á laugardaginn geta ennþá komist áfram í keppninni. Rás 2 stendur fyrir kosningu um hvort lagið fer áfram. Úrslitin verða gerð kunn um kl. 15. í þættinum Helgarútgáfunni á laugardaginn. Hægt er að kjósa alla vikuna.

If You Were Here (hlusta)
Þórarinn Freysson (höfundur)
Símanr.: 900 2202 (kjósa)



En það er ekki að spyrja að nördunum lagið er strax komið á YouTube. Tékk it.



24. júl. 2007

DK.

Allt gott að frétta héðan. Undirbúningur fyrir brúðkaup gengur hægt og bítandi. Fjölskylda mín kemur hingað á morgun, þannig að þetta fer að þéttast allt saman.

Hér rignir reyndar ansi ýtarlega í augnablikinu, þannig að vonandi verður það yfirstaðið á laugardaginn (brúðkaupsdaginn), þar sem planið er að halda athöfnina utandyra hér í Hingeballe.

Andreas Úlfur hefur það líka gott hér í sveitinni og dafnar sem aldrei fyrr.

Við náðum þessu myndbroti af honum í gærkvöldi þar sem hann var í góðu stuði að hlæja að nánast engu. Hann hefur ekki hlegið svona mikið áður, held ég. Gaman að þessu. :-)



Fyrir þá sem finnst uppfærslur á þessu bloggi vera fátíðar þá bendi ég á flickr síðuna, þar sem myndirnar fá að tala sínu máli.

T.d.
Danmörk - Júlí 2007

Dagatalið

Annars bara allir í stuði?

4. jún. 2007

Atriði sem gæti verið athyglisvert/gaman að sjá á "Aarhus International Jazz Festival 2007"

13-07
16:00
Westergård/Vuust/Lindgren
Kristian Westergård (g), Peter Vuust (b), Jeppe Lindgren (drm)Klostertorvet
8000 Århus C

15-07
13:00
Lovedale feat. Cuong Vu (DK/US)
Jesper Løvdal (t-sax, s-sax, cl), 
Jakob Anderskov (p), Jonas Westergaard (b), 
Anders Mogensen (drm), Cuong Vu (trp)
Klostertorvet
8000 Århus C


15-07
21:00
Tomasz Stanko “Balladyna” (PL/SE/US/DK)
Tomasz Stanko (trp), Anders Jormin (b), Tim Berne (sax), Stefan Pasborg (drm)
VoxHall
Vester Allé 15
DK-8000 Århus C


16-07
21:00
Jakob Bro Nonet (DK/US)
George Garzone (t-sax), Andrew D’Angelo (b-cl), Jesper Zeuthen (a-sax), Søren Kjærgaard (p, Würlitzer, key), Anders Christensen (b), Nicolai Munch-Hansen (b), Kresten Osgood, Jakob Høyer (drm), Jakob Bro (g)
VoxHall
Vester Allé 15
DK-8000 Århus C

17-07
14:00
Blood Sweat Drum´n Bass Big Band feat. Jørgen Munkeby (DK/NO)
Jens Christian ”Chappe” Jensen (dir), Turi Guldin Laursen, Gunhild Overegseth (voc), Ole Visby (s-sax), Julie Kjær (a-sax), Jacob Danielsen, Nicolai Schneider (t-sax), Harald Langåsdalen, Mette Rasmussen (b-sax), Søren ”Phille” Jensen, Bente Hjort, Rene Damsbak. H.C. Erbs (trp, flh), Mark Chemnitz Laustsen, Jens Kristian Bang, Kirstine Kjærulff Ravn, Frank Herbsleb (trb), Kasper Ravnsborg Falkenberg, Jens Chr. Kwella (g), Kasper Bjerg, Rasmus Kjær (key), Sidsel Foged Hyllested, Rune Werner (b), Espen Laub von Lillienskjold, Jais Poulsen (drm), Magnus Lindegaard Jochumsen (perc), Jørgen Munkeby (sax, fl, synth, g, voc m.m.)

Ridehuset
Vester Allé 1
DK-8000 Århus C


17-07
20:00
Laswell/Molvaer Group (US/NO)
Nils Petter Molvaer (trp), Bill Laswell (b), Eivind Aarset (g), Ayid Dieng (perc), Guy Licata (drm)
Train
Toldbodgade 6
DK-8000 Århus C


17-07
21:00
Berne/Bjerg/Mehlsen (US/DK)
Tim Berne (sax), Kasper Bjerg (key), Søren Mehlsen (drm)
VoxHall
Vester Allé 15
DK-8000 Århus C

18-07
20:00
Eliane Elias Quartet (BR/US)
Eliane Elias (voc, p), Marc Johnson (b), Satoshi Takeishi (drm), Rubens de LaCorte (g)
Musikhuset Aarhus
Thomas Jensens Allé
DK-8000 Århus C

19-07
16:00
Ryde-Kwella-Knudsen
Niels Ryde (b), Jens Christian Kwella (g), Jesper Bo Knudsen (drm)
Klostertorvet
8000 Århus C

21-07
13:00
Brumbasserne feat. Signe Hjort
Jacob Venndt (b), Thomas Sejthen (b), Jens-Kristian Andersen (b) + Signe Hjort (poetry)
Klostertorvet
8000 Århus C


Já... margt í boði, maður gæti þurft að velja og hafna. Svei mér þá.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker