Sýnir færslur með efnisorðinu Menn Ársins. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Menn Ársins. Sýna allar færslur

3. jún. 2010

Póstkort - Menn Ársins -- video

Via: http://www.facebook.com/video/video.php?v=391487317584&ref=mf

Póstkort (Postcard)

A song for all the young and over enthusiastic people who seek to make this world a better place. Next time they by a T-shirt from one of the big fashion designers with Che Guevara's face on the front they should take a moment and think about the children in various sweat-shops around the world who slave to make them for nickels and dimes.

Póstkort by Menn Ársins

 

from Menn Ársins, released 29 September 2008
Haraldur Vignir: piano, backing vocals
Kjartan Guðnason: drums
Sigurdór Guðmundsson: electric bass
Sváfnir Sigurðarson: acoustic guitar, vocals

Kristján Matthíasson: violin
Sigurgeir Agnarsson: cello

 

Posted via web from Sigurdór's posterous

28. jan. 2010

Is This Thing On Podcast: Podcast Number 16 [By Nick Tann]



In another packed podcast I played The Visitors, Tom Bishel, Amaya Huntly, Menn Arsins, ME, Matt Stevens, Kidd Russell, Tom Caulfield, Jouis and the winners of last weeks First Fifteen Kodiak Jack.

 

[Listen to the mp3]

[Listen to the podcast in iTunes]

 

Via: http://isthisthingonpodcast.blogspot.com/2010/01/podcast-number-16.html

 

 

His comments about "12 Steps to the Liquor Store" by Menn Ársins were "Fucking brilliant!" .... so give the podcast a listen and why not comment on his blogpost..... If you like the music of Menn Ársins for instance :-)

12 Steps to the Liquor Store by Menn Ársins

Posted via web from Sigurdór's posterous

20. nóv. 2009

Menn Ársins rehearsing and composing in Arnarholt in 2006 (@mennarsins)

I decided to dig out this old pictures since I'm going with Menn Ársins to this farm on the countryside to work on some new material and record some demos. I can hardly believe it's been 3 years. I didn't even have kids then! Now I have 2 boys! :-)

I had just recently joined the band at that time (November 2006). I hardly knew all their names and their phone numbers had not yet been stored in the mobile phone :-D

 Here's a short recording from that weekend

That song/jam later turned into the song "Allt að gerast"

This is how it sounds like after we had jammed on it for a whole another year and recorded it, mixed and mastered!

Allt að gerast by Menn Ársins

Add another year ... and few months... this video is from the release concert last January.

I'm looking forward to start working on the new tunes... in fact we've already started.
Now we're just gonna focus a little harder :-)

Cheers!

 

 

 

 

Posted via web from Sigurdór's posterous

14. nóv. 2009

The calm mouse takes the staircase with the 12 steps. To the liquor store... genius!

Calm Mouse (Live) by Amalgam   (10150 KB)
Listen on posterous

The song Calm Mouse was performed by the band Amalgam. The recording is an audience recording from a concert in Vejle, Denmark. (More songs from that concert here)

The horn arrangement was inspired from Chris Speed's tune "Staircase Genius". The bass part had also originally somehow been inspired by Skúli Sverrisson's approach on some of his material.... not that I can really pin point it.

Staircase Genius by Chris Speed   (4631 KB)
Listen on posterous

Few years later the song evolves into a song called "12 Steps to the Liquor Store" by Menn Ársins.

Once upon a time in the east...


Klapp kór Kópavogs og nágrenn.is

Posted via email from Sigurdór's posterous

19. okt. 2009

Menn Ársins (Iceland) - Electronic press kit (EPK)

Biography
[Download PDF][Download Word document]

Contact info
[Download PDF][Download Word document]

Lyrics and about the songs
[Download PDF] [Download Word document]


Music (mp3)
5 live songs + 5 songs from the Menn Ársins debut CD.

Live songs:

1.) 12 Steps to the Liquor Store [live] [download mp3]

2.) Augun opnast [live] [download mp3]

3.) Last Chance to say Goodbye [live] [download mp3]

4.) Póstkort [live] [download mp3]

5.) Running a Motorway [live] [download mp3]

[Download all live songs in 1 .rar file]


Songs from our debut CD:

All the songs from our album can be embedded on websites via:
http://mennarsins.bandcamp.com/

<a href="http://mennarsins.bandcamp.com/track/augun-opnast">Augun opnast by Menn Ársins</a>
Augun opnast (Eyes wide open)
A song for all the people who say they know the answers to all the big questions about our existence, f. ex. happiness, god, eternal live and free will. Written by one who is still searching.


<a href="http://mennarsins.bandcamp.com/track/running-a-motorway">Running a Motorway by Menn Ársins</a>
Running a Motorway
Everything is for sale - Those who fight for their vision can be bought for the right price. Name yours...


<a href="http://mennarsins.bandcamp.com/track/p-stkort">Póstkort by Menn Ársins</a>
Póstkort (Postcard)
A song for all the young and over enthusiastic people who seek to make this world a better place. Next time they by a T-shirt from one of the big fashion designers with Che Guevara's face on the front, they should take a moment and think about the children in various sweat-shops around the world who slave to make them, for nickels and dimes.


<a href="http://mennarsins.bandcamp.com/track/last-chance-to-say-goodbye">Last Chance to Say Goodbye by Menn Ársins</a>
Last Chance to Say Goodbye
The song is – quite obviously - about the thoughts that go through your head when you say goodbye to somebody for the last time.


<a href="http://mennarsins.bandcamp.com/track/steps-to-the-liquor-store">Steps to the Liquor Store by Menn Ársins</a>
12 Steps to the Liquor Store
You try hard to hide from temptation and stay on the straight road of clean living. But temptation creeps up when you the least expect it and knocks on your door!



Photos
Once upon a time in the east.... (crop)
Menn Ársins
Menn Ársins
Menn Ársins
Download 5 pictures in 1 .rar file: [Menn Ársins - Pictures]



[Download video (HQ)(mp4)]

Websites

http://www.facebook.com/pages/Menn-Arsins/9428193486

http://twitter.com/mennarsins

http://mennarsins.bandcamp.com/

http://www.myspace.com/mennarsins

http://www.flickr.com/photos/siggidori/collections/72157603872644414/

http://www.youtube.com/mennarsins

http://www.last.fm/music/Menn+Ársins

http://www.gogoyoko.com/#/artist/mennarsins

12. okt. 2009

Menn Ársins on Bandcamp

Menn Ársins first CD is now available on Bandcamp.com http://mennarsins.bandcamp.com/.

Bandcamp is a great site for digital downloads. We offer our tracks in mp3, AAC, FLAC, Ogg... all the formats you might demand. You can also choose to download free mp3 (128kbps) downloads, or you can "name the price" of the HQ downloads – it’s up to you.

Details about the tracks and lyrics are also available at the site.

Feel free to check out the music!

<a href="http://mennarsins.bandcamp.com/album/menn-rsins">Augun opnast by Menn Ársins</a>

28. sep. 2008

Menn Ársins - Fyrsti diskur Manna Ársins er kominn í búðir og er Íslenska plata vikunar á Rás 2



Mánudaginn 29. September 2008 kemur út fyrsta hljómplata hljómsveitarinnar Menn Ársins.

Platan er einnig plata vikunar á Rás 2 í viku 40 (28. Sept. -5. Okt.)

Platan var að mestu hljóðrituð í Lundgaard Studios hljóðverinu í Danmörku dagana 13.-17. Nóvember 2007. Nokkur lög höfðu áður verið hljóðrituð í Stúdíó Hljóðrita í Hafnarfirði.

Lundgaard Studios, Denmark

Yfirtökur (overdub) og upptökur á aukahljóðfærum ýmiskonar stóðu svo yfir frá Janúar til Júní 2008.

Rack

Loka hljóðblöndun fór svo fram í Hljóðrita þar sem Guðmundur Kristinn “Kiddi Hjálmur” Jónsson og Hafþór “Haffi tempó” Karlsson sáu um að snúa tökkum undir vökulum “Manna”eyrum.

Sváfnir

Tón- og hljóðjöfnun (mastering) var svo í höndum Kevin Metcalfe hjá The Soundmasters í Bretlandi.

Once upon a time in the east.... (crop)

Hönnun umslags: Menn Ársins og Steinar Valdimar Pálsson.
Ljósmyndir: Sigurdór Guðmundsson (og Grímur Bjarnason sem tók hljómsveitarmyndina)

Fjöldaframleiðsla: Disc Makers (USA)

Framleiðsla og dreifing: Menn ársins ehf.


Platan verður fáanleg í verslunum Skífunar (og víðar) frá og með mánudeginum 29. September 2008.

Menn Ársins

Hægt er að hlusta á plötuna á eftirtöldum vefsíðum:

http://www.last.fm/music/Menn+%C3%81rsins/Menn+%C3%81rsins


http://www.new.facebook.com/pages/Menn-Arsins/9428193486

http://www.ilike.com/artist/Menn+%C3%81rsins/songs

http://www.myspace.com/mennarsins (6 lög)

Lundgaard, Denmark

Vefverslanir:

www.tonlist.is


http://www.digstation.com/AlbumDetails.aspx?albumID=ALB000022811

http://grapewire.net/ (innan tíðar)

http://indiestore.7digital.com/mennarsins
(innan tíðar)

H.C. Erbs

Steinar Sigurðarson - saxophone overdub session - 12 Steps 2 the Liquor Store


Augun opnast
Lag og texti: Sváfnir Sigurðarson

Haraldur Vignir: píanó, rafgítar, raddir
Kjartan Guðnason: trommur, ásláttur
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, söngur

Kristján Matthíasson: fiðla
Sigurgeir Agnarsson: selló


Running a Motorway
Lag og texti: Haraldur Vignir Sveinbjörnsson

Haraldur Vignir: hljómborð, gítar, söngur
Kjartan Guðnason: trommur, snerlakór, ásláttur
Sigurdór Guðmundsson: bandalaus bassi, rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: gítar

Emil Friðfinnsson: horn
Stefán Jón Bernharðsson: horn
Guðmundur Hafsteinsson: flugelhorn


Póstkort
Lag og texti: Sváfnir Sigurðarson

Haraldur Vignir: píanó, raddir
Kjartan Guðnason: trommur
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, söngur

Kristján Matthíasson: fiðla
Sigurgeir Agnarsson: selló


Allt að gerast
Lag : Menn Ársins
Texti: Sváfnir Sigurðarson


Haraldur Vignir: hljómborð, rafgítar, raddir
Kjartan Guðnason: trommur, ásláttur
Sigurdór Guðmundsson: bandalaus bassi
Sváfnir Sigurðarson: rafgítar, söngur

Hans Christian “HC” Erbs: trompet


Mary Kelly
Lag og texti: Haraldur Vignir Sveinbjörnsson

Haraldur Vignir: hljómborð, rafgítar, söngur
Kjartan Guðnason: trommur
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: rafgítar


What Good is a Love Song
Lag og texti: Haraldur Vignir Sveinbjörnsson

Haraldur Vignir: hljómborð, raddir
Kjartan Guðnason: trommur
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, rafgítar, söngur

Emil Friðfinnsson: horn
Stefán Jón Bernharðsson: horn


Sjáumst fljótlega aftur
Lag og texti: Sváfnir Sigurðarson

Haraldur Vignir: rafgítar
Kjartan Guðnason: trommur
Sigurdór Guðmundsson: bandalaus bassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, munnharpa, söngur

Þögnin heyrir allt
Lag og texti: Sváfnir Sigurðarson

Haraldur Vignir: hljómborð, raddir
Kjartan Guðnason: trommur, ásláttur
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, söngur

Guðmundur Hafsteinsson: trompet


Þegar augu okkar mætast
Lag og texti: Sváfnir Sigurðarson

Haraldur Vignir: hljómborð, raddir
Kjartan Guðnason: trommur
Sigurdór Guðmundsson: bandalaus bassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, söngur


Love to Turn You On
Lag og texti: Menn Ársins

Haraldur Vignir: hljómborð, kassagítar, raddir
Kjartan Guðnason: trommur, ásláttur
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: rafgítar, söngur


Last Chance to Say Goodbye
Lag og texti: Haraldur Vignir Sveinbjörnsson

Haraldur Vignir: rhodes, söngur
Kjartan Guðnason: trommur, víbrafónn, ásláttur
Sigurdór Guðmundsson: bandalaus bassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, rafgítar


12 Steps to the Liquor Store
Lag: Sigurdór Guðmundsson & Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Texti: Haraldur Vignir Sveinbjörnsson


Haraldur Vignir: wurlitzer, söngur
Kjartan Guðnason: trommur, klapp, kór
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi, klapp, kór
Sváfnir Sigurðarson: gítar, klapp, kór

Hans Christian “HC” Erbs: trompet
Steinar Sigurðarson: tenor saxafónn
Søren Østergaard: kór
Jazper Lindenhoff: kór

Í hljóðverinu með Mönnum Ársins

Menn Ársins:
Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Kjartan Guðnason
Sigurdór Guðmundsson
Sváfnir Sigurðarson

26. nóv. 2007

Menn Ársins eru uppteknir menn...

Menn Ársins @ Lundgaard, Denmark

Þá fer að slá í viku síðan Menn Ársins sneru heim á klakann eftir ansi vel heppnaða upptökutörn á Lundgård upptökuheimilinu á Jótlandi. Stíf törn sem maður fann, þegar heim var komið, að hafði tekið þó nokkuð á. En mikið var þetta mikil stemming og skemmtilegt. Mæli með þessu. :)

Skellti til gamans nokkrum vídeó skotum af okkur þar sem við erum við upptökur, allt hrátt og í dogma stíl. ;-)





Svo er Sváfnir með eitthvað líka.

Sice og Andreas Úlfur voru í DK líka en voru þó ekki á Lundgaard. Þetta var í fyrsta skipti sem ég sé ekki frumburðinn daglega. Held við höfum báðir staðið það ágætlega af okkur. Sice náði sér í flensu sem ágerðist og endaði með lungnabólgu sem hún er rétt að jafna sig á núna. Þannig að það er svo sem ekki mikið búið að gerast hér eftir að heim var komið nema að hjúkra konu og annast soninn, og reyna að safna kröftum.

En jú jú .. það var í nógu að snúast hjá Mönnum Ársins um helgina. Við spiluðum á Hressó á föstudaginn og svo fluttum við lagið hans Tóta í undankeppni júróvisjón á laugardeginum og svo spiluðum við á Café Aróma þar á eftir.

Lögin sem ekki komust áfram á laugardaginn geta ennþá komist áfram í keppninni. Rás 2 stendur fyrir kosningu um hvort lagið fer áfram. Úrslitin verða gerð kunn um kl. 15. í þættinum Helgarútgáfunni á laugardaginn. Hægt er að kjósa alla vikuna.

If You Were Here (hlusta)
Þórarinn Freysson (höfundur)
Símanr.: 900 2202 (kjósa)



En það er ekki að spyrja að nördunum lagið er strax komið á YouTube. Tékk it.



24. okt. 2007

Menn ársins spila nýtt efni af væntanlegri plötu á DOMO þriðjudagskvöldið 30. október kl. 21.30.

Menn Ársins verða með tónleika á Domo Bar, þriðjudaginn 30. okt. n.k. og hefjast þeir upp um kl. 21:30.

Flutt verða glæný lög eftir okkur sjálfa.
Tónleikarnir eru n.k. generalprufa áður en við skellum okkur í hljóðverið til að hljóðrita lögin.

Það væri okkur sannkallaður heiður ef þú sæir þér fært um að mæta á þriðjudaginn á Domo.

Aðgangur að tónleikunum er ókeypis.

Sjáumst!

kv.
Menn Ársins

10. okt. 2007

Nú um þessar mundir....

Fyrir þau ykkar sem voru ekki búin að frétta af því, þá er ég núna að njóta fæðingarorlofs sem mun vara fram að jólafríi. Hendugt ha? ;-)

Andreas Úlfur í baði - bw

Þannig það slitnar varla slefan á milli okkar feðga þessa dagana (hann sér um slefið...).

Bassa-feðgar-2

Já margt að gerast hjá Andreas Úlfi. Hann er farinn að rölta um með stuðningi Brio kerrunar sinnar, nú og svo er skriðið um allt að sjálfsögðu og tætt og nagað. A.m.k. 1 tönn komin, og fleiri á leiðinni eins og gengur. Allt að gerast ;-) og það gerist hratt. Babblið þróast og hvað eina. Nýjasta sportið hjá honum er að skrækja/"öskra" af þvílíkum styrk að sker í eyru.... og er ég nú ýmsu vanur í þeim efnum. Þannig að stuð í bæ! :)


Sigurdór - Menn ÁrsinsSváfnir - Menn ÁrsinsDiddi - Menn ÁrsinsHalli - Menn Ársins


Menn Ársins eru í óða önn að æfa frumsamið efni. Við erum búnir að bóka hljóðver á Jótlandi í Danaveldi og munum við læsa að okkur dagana 13.-17. nóvember n.k. Staðurinn er Lundgaard stúdíóið. En þar hafa jú ýmsir íslenskir tónlistarmenn hljóðritað nýlega, Magni og Jagúar svo dæmi séu tekin. Lundgaard hljóðverið er staðsett hér.

Sigurdór grænn bakgrunnur multiplyHalli rauðurbakgrunnur overlay
Sváfnir blár bakgrunnur overlayDiddi gulur bakgrunnur overlay

Menn Ársins eru að spila núna um helgina. Á föstudaginn erum við á Hressó og hefjum við leik um kl. 22:00 og á laugardaginn erum við á Café Aroma í Hafnarfirði og byrjum við að spila um miðnættið.
... og ekki nóg með það heldur verðum við "uppteknir" frá hádegi á laugardag niðrí Stúdíó Sýrlandi þar sem við munum hljóðrita lag eftir fyrrum bassaleikara Manna Ársins, Þórarinn Freysson heitir hann.



Lagið komst inn í forkeppni Evróvision Söngvakeppninar (sjá: Laugardagslögin á RÚV), og höfundirinn er fjarri góðu gamni á Englandi, þannig að Mennirnir hlupu undir bagga.


Að því er ég best veit verður lagið flutt í þættinum Laugardagslögin þann 24. nóvember n.k.

Þannig að ... í nógu að snúast. Skemmtilegir tímar framundan, eins og alltaf. ;)

4. jún. 2007

Sumarfrí.

Vei.

Það var í nógu að snúast seinust vikuna í skólunum fyrir sumarfrí. Kennarafundir, skriffinnska, skólaslit og kennarahittingar (myndir koma síðar).

Menn Ársins spiluðu á "UPPSKERUHÁTÍÐ HESTAMANNAFÉLAGSINS SÖRLA 2007" um helgina. Óli Hólm sat í trommustólnum sem afleysingamaður fyrir Didda.

Spurning hvort það væri farsælt að staðfæra texta/lög fyrir hvert tilefni..?! Þá hefði fyrsta sett litið svona út.

50 Ways to leave your horse
Solsbury horse - Peter Gabriel
Ride together - Beatles
(If you love horses) Set them free - Sting
Horse with no name - America (ömm....)
Heard it through the horsefence
Horse of gold
It's my horse – Talk talk
horsy afternoon - Kinks (nah...)
Horse in the sky – Alan Parsons project
Logical horse - Supertramp
Joker - Steve Miller Band (.....hmmm)
Horse Police - Radiohead
500 miles (on a horse) - Proclaimers
Give a little horse - Supertramp
Horse in a bottle - Police
Don't let me down (on a horse)- Beatles
I wish (me a horse), Stevie Wonder
Clocks - Coldplay (...hmmm)

Ég hefði kannski átt að klára fyrsta kaffibollan í sumarfríinu áður en ég skrifaði færsluna... :-)
Annars er garðurinn hjá mér fullur af unglingum sem eru að taka hann í gegn. Ég var vakinn upp (og restinn af familíunni) við ghettóblaster á fullu og sláttuorf á fullu gasi, allt allt of snemma (verandi B mannseskja (ef ekki C), í sumarfríi).

Já... sumarið er.... tíminn..... til að slá gras.

16. maí 2007

Ef þú ástsælist 'hvern, þá gjör frjálsa....

Ég var að "pikka upp" "If You Love Somebody Set Them Free" með Sting, fyrir æfingu hjá (hljómsveitinni) Menn Ársins. Datt í hug að leita mér að myndbandinu.


Spurning um að fara alla leið með pakkann og dansa eins og Darryl Jones. Je!



Flott band hjá Sting.
Omar Hakim, Daryl Jones, Kenny Kirkland (1955-1998) og Branford Marsalis. Ekki dónalegt.


Menn Ársins verða að spila á Hressó n.k. laugardag, 19. Maí, milli kl. 22 og 01.

30. mar. 2007

Augun Opnast - Menn Ársins

Tékkið endilega á þessu snilldarmyndbandi við lagið "Augun Opnast" með hljómsveitinni Menn Ársins. Lagið er reyndar hljóðritað áður en ég gekk til liðs við þá meistara, þannig að ég get lítið montað mig af þessu.

En eðalmúsík og snilldar vídeó.

Augun Opnast - Menn Ársins



Við (Menn Ársins) verða svo í góðu flippi á Hressó annað kvöld (laugard. 31. mars.). Sjá nánar HÉR.

Menn Ársins @ Hressó.  March 31., 22:00 pm.


Menn Ársins
Originally uploaded by Sice.

22. jan. 2007

Talið í ... í Hressingarskálanum.

 

Menn Ársins töldu í á Hressó um helgina og var það hið prýðilegasta gigg. Sice kíkti á okkur í seinna setti og smellti nokkrum myndum af okkur. Bumbubúinn lét víst ansi ófriðlega á meðan tónleikunum stóð. Sennilega notað tækifærið og komist í stuð og tjúttað feitt í vömb. Spörk og kýlingar í innyfli eru hluti af grunnsporum í þeirra dansi, ellegar svamli. Vambardiskósvaml.

 
Posted by Picasa

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker