30. mar. 2007

Augun Opnast - Menn Ársins

Tékkið endilega á þessu snilldarmyndbandi við lagið "Augun Opnast" með hljómsveitinni Menn Ársins. Lagið er reyndar hljóðritað áður en ég gekk til liðs við þá meistara, þannig að ég get lítið montað mig af þessu.

En eðalmúsík og snilldar vídeó.

Augun Opnast - Menn ÁrsinsVið (Menn Ársins) verða svo í góðu flippi á Hressó annað kvöld (laugard. 31. mars.). Sjá nánar HÉR.

Menn Ársins @ Hressó.  March 31., 22:00 pm.


Menn Ársins
Originally uploaded by Sice.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker