6. apr. 2007

Gleðilega páska þá eða...?

Tók þessa afþreyingarkönnun og niðurstaðan kemur svo sem ekkert á óvart, NEMA að mér finnst hálf undarlegt að sjá það sem er kallað "Satanism" þarna númer tvö. Það liggur í augum uppi að ef að maður trúir ekki á guði eða er ekki almennt hjátrúarfullur, þá á það við djöfla sem og álfa og tröll líka (þ.e.a.s. að maður trúir ekki tilvist þeirra). En fyndið...! :-)


You scored as atheism. You are... an atheist, though you probably already knew this. Also, you probably have several people praying daily for your soul.

Instead of simply being "nonreligious," atheists strongly believe in the lack of existence of a higher being, or God.

atheism

92%

Satanism

75%

Paganism

54%

Islam

46%

Buddhism

46%

Christianity

29%

agnosticism

29%

Judaism

17%

Hinduism

0%

Which religion is the right one for you? (new version)
created with QuizFarm.comMeira fynd:


frá: http://www.wellingtongrey.net/

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker