17. des. 2004

Þrek og (kaffi)tár.

Dagurinn hófst á Geimfars (ætli það sé svipað og kjötfars??) æfingu í fjárhúsinu. Hressandi að vanda, renndum í nokkur vel valin lög sem við ætlum að tækla á jóladjammi FÍH annað kvöld, um eða eftir miðnætti á Café Rósenberg. Síðan var fundur og pælingar, og spila í Kringlunni.
Orkuleysi mitt í dag (eftir æfinguna og fundinn a.m.k.) er með eindæmum. Þvílíkt meðvitundarleysi og slen. Hefði verið gott að ná því að komast í ræktina, hressa sig við, ná sér í orku (you gotta spend some to earn some). Tækla það bara í næstu viku.

Hmmm. Annars eru HOD á Kaffe Kúltúr í kvöld. Skyldi maður??

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker