20. des. 2004

Helgin

Fór á HOD á Kaffi Kúltúr á föstudagskvöldið get ekki þrætt fyrir það rokkarinn náði mynd af mér. Stuð og stemming. Geimfarið æfði bæði föstu- og laugardag og tók svo 6 lög á jóladjamm session FÍH. Mjög gaman. Súrleikinn jókst þó þegar leið á nóttina, ekki erfitt að koma auga á hann þegar maður er ósúr sjálfur.
Svo voru spiluð jólalög í Kringlunni eins og vanalega.

Jamm og jú.

Í spilaranum: Cheepa vs. Cheep - JimBlackAlasNoAxis - Splay (2002)

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker