Svo verður riggað upp á Gauknum um 17:30.
Minni á hressleikann í Ópinu á RÚV kl. 20:55.
Afmælistónleikar The Doors tribute band
Í tilefni af því að Jim Morrison söngvari rokksveitarinnar The Doors hefði orðið 61 árs þann 8. desember, ætlar hin íslenska tribute hljómsveit The Doors tribute band að efna til sérstakra afmælistónleika 8. og 9. desember á Gauki á stöng. Húsið opnar 21 og tónleikarnir byrja 22.30.
Bandið skipa:
Björgvin Franz Gíslason - söngur
Börkur Hrafn Birgisson - gítar
Daði Birgisson - hljómborð
Sigurdór Guðmundsson - bassi
Kristinn Snær Agnarsson - trommur

Sjáumst.