Hékk nú bara heima í dag, fyrir utan smá búðarferð. Var að vinna fyrir Amalgam en svona að mestu að kíkja á Doors pakkan. Reyna að syngja með, þar sem ég var beðinn um að gera mitt besta. Bassi og söngur getur verið eins og vatn og olía, blandast ekki ;) .... sitthvor hrynurinn á móti hvor öðrum, og sitthvor (lag)línan. Liggur misvel við höggi.
En svo var smá matarboð í kjallaranum. Ása systir, Sigurgeir og Arnar Freyr, komu í danskan jólamat að hætti Sice. MEGA át og stemming hin besta. Ljúft.
Svo er það bara vinna í fyrramálið. Bæta upp kennslu í Kef.
c ya.
Bloggsafn
-
▼
2004
(273)
-
▼
desember
(33)
- Germ
- Vó!
- ahh.....
- Gleðileg jól.
- Arnar Freyr 1 árs
- Til Varnar Spunanum eftir Sigurð Flosason.
- "Ég, vélmenni"
- Stóridómur - Jólaplatan Stúfur
- deCODE Study Provides Detailed Portrait of Populat...
- Meiri ættfræði og gen: Tengsl á milli átthaga og ...
- Ættfræðingurinn sperrti eyrun við þessari frétt á ...
- Helgin
- Nýr íslenskur jazz.
- Plástur.
- Þrek og (kaffi)tár.
- kona og bíll
- Pistill um Doors Tribjútið.
- Dramatískur texti um grúfið.
- Veikindi og vesen.....
- Uppfærslur og nýjir linkar.
- What am I talking about....??
- Já á meðan ég man....
- Vel heppnuð hurð.
- Så går vi rundt om en enebærbusk
- The Doors Tribute Band á Gauknum í kvöld.
- 5/4
- ?
- Sigur Door s
- ..............geisp...........!
- Another day...
- Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2004
- jepsípepsí
- djöfulsins læti alltaf....
-
▼
desember
(33)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,