30. des. 2004

Germ

Jæja, allt í fínu chilli í Thýskalandi. Ferdin út ætladi aldrei ad hefjast thar sem thad var 1 og 1/2 tíma töf í Keflavík. En eftir thad gekk svo sem ágætlega.
Annars er bara búid ad vera slökun og át og ferdir í amerískar verslunarmidstödvar. Mikid lesid og horft á DVD.
Hilsen.

Í spilaranum: Brad Mehldau - Live in Tokyo

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker