30. sep. 2003

jæja þá er myndahlekkurinn kominn á skonrokk. þad verdur ekki mikid af myndum svona alveg strax en fyrsta myndin er frá "Live India" tónleikunum sem ég spiladi á í "Festuge"... þad grillir í mig undir stjórnandanum.. jæja best ad lufsast heim.. meira en líklegt ad ég kíkji á blús jamm á Fatter Eskil í kvöld.. med bassann..!! jei..!!
hehe.. stundum talar madur hradar en heilinn nær ad vinna med..!! ég sat í matsalnum og var ad næra mig og fletta dagbladi þegar Chappe og Lisbeth komu askvadandi og Lisbeth sagdi einhver ósköpin öll á dönsku.. mér skildist sem svo ad hún væri ad segja eitthvad um þad ad ég væri ad lesa blad á dönsku.. hmm!?! ég svaradi strax á ensku ad ég gæti lesid dönsku en vandin lægi í ad skilja hid talada mál.. (svo vel væri) (þetta var a.m.k. meiningin hjá mér...! Chappe svaradi ok! ok! ok! glotti og kinkadi kolli.. èg held þetta hafi hljómad þannid ad ég gæti lesid bladid en skildi ekkert sem í því stædi.... hmmm!?!? Anyway.. best ad halda áfram ad semja ballödu æfinguna...!
Annars var ég á samspils æfingu í morgun... mér finnst þetta ganga svolítid hægt.. en gengur vel þrátt fyrir hægaganginn..! Bara farid í tvö/þrjú lög á æfingu sem er 2-2&1/2 tími...! þad er verid ad spá í ad spila á tónleikum á Gyngen í lok október..! Annars gengur hægt og rólega ad safna í hljómsveitina mína.. gítarleikarinn Simon Bekker var ad samþykkja ad vera med..! þá vantar bara trommur og tenor...!
þetta hafdi hann herra Chappe ad segja um 5 way útsetningu mína á "See..! Minor Problem..!"

Sigurdór Guðmundsson

Your Way :

Many very good ideas
You are definitely doing it your way.
It seems you are thinking the 5th part more as a counterpoint bassline rather than in the 5 part writing context.
Bar 3,4, 7 & 8

Sometime you hit low interval limits
i.e. the very first note.

I tried to solve some of the problems staying in this specific technique in my version.

Bar 1 7 & 8

Let s listen Friday

Chappe


jamm málid var ad ég var ekki med þad alveg á hreinu hvada tækni átti ad nota, svo ég gerdi bara þad sem mér sýndist en reyndi þó ad nota tækni sem var ákvedin í mínum huga.. "..5 way or may way...!"
Hver kannast ekki við leikinn "hlaupið í skarðið"....? Stundum fær maður það á tilfinninguna ad maðurinn með ljáinn, sé sá sem "er hann".. og við hin höldumst í hendur saman í hring. Hann hleypur nokkra hringi og lætur svo til skarar skríða og reiðir til höggs. Munurinn er bara sá að maðurinn með ljáinn fer ekki í skarðið sem hann bjó til og hvílist, heldur fer hann annan hring og sætir færis. Svona er gangurinn í lífsins leik. Maður veit aldrei hvenær maður fær það óþvegið, frá hinum duttlungafulla sláttumanni, hvort það verður á morgun eða eftir hálfa öld.. hvort það verður þú eða ég...! Íhugid þetta...!

29. sep. 2003

Fór í útsetningar í dag, leyfdi Chappe ad heyra "5 way" útgáfuna af Parker blúsnum, þeirri sem innihélt persónulegt met í endurhljómsetningu...! Vidbrögdin voru skondin.. þó voru ekki nema tvær raunverulegar athugasemdir sem hann gerdi!! Annars verd ég ad semja ballödu fyrir föstudaginn og útsetja í 5 way spread. Annars fór ég á nokkud góda free jazz tónleika nú síddegis í skólanum med sænskum gaurum sem kalla sig Ståhls Blå" , hér er lag med þeim.
Annars borgar sig ad fara varlega hér í Århus, sem og annars stadar!! Ég var ad fletta einhverju dagbladinu núna um helgina og las þær leidinlegu stadreyndir ad hér tídkast naudganir sem aldrei fyrr... frá því ad ég kom hingad 21. ágúst, hefur 6 konum verid naudgad (tilkynntar). Ein stelpan á kollegíinu vinnur á spítalanum og hún sagdi mér hryllingssögu af einu fórnarlambinu.. ekki fallegt..! Svo sá ég einhvern fréttatíma í sjónvarpinu, þar sem verid var ad tala um fjölda umferdaslysa í Århus, og þad var ekki upplífgandi.. med því tölurnar med þeim hædstu á danskri landsvísu...! þad virdist því vera sérstaklega hættulegt ad vera ung kona (20-30 (held ad flest fórnarlömbin séu ca. 23 ára..) á hjóli í Århus, á ferd sídla kvölds eda um nótt.. (um helgar) þessa dagana og kvöldin...!
Heillin hún Sus er veik í dag, því var ekki mikid um söng í morgun.. sem var svo sem í samhengi vid afrek seinustu viku.
En plata seinustu viku var "Word Of Mouth Revisited" , þó má segja ad plata vikunnar á kollegíinu hafi verid "eftir þögn" med Skúla og Óskari. Svo held ég barasta ad hún módir mín fái hrós vikunnar.. og gamli líka..!

28. sep. 2003

þetta var nú sérdeilis prýdilega vel heppnud kvöldstund upp á kollegi í gærkveldi...! Maturinn var barasta stórfínn, sem og félagsskapurinn. Eftir matinn og smá afslöppun eftir hann var stefnan tekin á barinn sem er kollegíinu, en þangad hafdi ég aldrei komid ádur, (alveg dagsatt). Mér kom afskaplega mikid á óvart stemmingin sem var þar nidri... þad var gjörsamlega stappad af fólki, mikill hiti og sviti... og þokkalegt rokkband á spila á svidinu, jeps "live" músík og allt hvad eina...!
Áhugavert stafarugl
Svmkmaæt rnsanókn við Cmabrigde hkóásla þá stkpiir ekki mlái í hðvaa röð stfiar í oðri eru, það enia sem stikipr mlái er að frtsyi og stíasði stinaurfn séu á rtéutm satð. Aillr hniir sfitarnir gtea vireð í aöljrgu rlgui en þú gtuer smat lseið
það aðvuledlgea. Áæðsatn fiyrr þsesu er að mnnashgrniuun les ekki hevrn satf friyr sig hleudr oirðð sem hiled.


27. sep. 2003

Annars óska ég íslendingum til lukku med lækkunina á besíninu..! svo fann ég thessa mynd af henni Karen adstodarskólastjóra Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, (thar sem ég er öllu jöfnu ad kenna) ég bid kærlega ad heilsa ykkur og vona ad allt gangi vel..!

jæja eitthvad amadi nú ad skonrokk í gær... oft þarf ekki mikid til, til þess ad allt fari úrskeidis... smávægilegar yfirsjónir, andartaks kæruleysi, augnabliks hradvirkin.. þid skiljid..! getur breytt öllu..! En med smá útsjónarsemi og fikti tókst mér ad lækna bloggid..! Ég eyddi gærkvöldinu uppá kollegí, var ad horfa á imbann, þvo föt (med BOLD), og svona, chill bara...! Ég frétti hins vegar af símreikningnum mínum heiman frá og .. gud minn gódur hann var svivirdilega hár.. hefdi ekki átt ad velta því svona lengi fyrir mér vid hvada danska símfyrirtæki ég ætti ad skipta...! Annars var nú eiginlega bara argandi partý á kollegíinu í gær, á hædinni fyrir ofan...! Enginn fridur!! En vid kannski jöfnum metin í kvöld. Erum ad fara ad elda saman núna kl. 19:00, og svo einhver smá partý stemming.. þad var nefnilega blak-keppni milli hædanna í dag.. en ég svaf þad nú bara af mér..!

26. sep. 2003

thad má nú misskilja heitid á thessari netslód..! hehe
já alveg rétt .. platan er hreint stór gód.. frábær hljódfæraleikur, gód lög og flottar útsetningar.. skora á thá sem una gódu groovi og flottum útsetningum ad tékka á henni.. ég keypti mína hér á 15 dollara..!
þad var ágætis kvöldstund heima hjá Jesper í gærkveldi...! Hann átti afmæli drengurinn.. baud í pizzu og bjór og raudvín og romm og snakk...! Já sem sagt allt gott.. pizzan sem var heimalögud bragdadist einstaklega vel, sérstaklega med hvítlauks/ólivíuolíu "stöppunni" hehehe!! Ég var kominn frekar seint í sekkinn... um 3 leytid eda svo og á fætur fór madur kl. 8:00... já og ég hjóladi einstaklega mikid í gær sennilega e-h. um 14 kílómetra...! Dagurinn í dag hófst á útsetningatíma, þar sem adalega var verid ad fara yfir gömul verkefni. Hlustad var á upptökurnar sem vid gerdum og farid yfir nóturnar í Sibelius og spád í hvad vid gerdum og svo tillögur Chappe ad því sem hefdi e.t.v. mátt fara betur. Hann gerdi ýmsar athugasemdir vid fyrsta verkefnid sem ég gerdi.. sem var kórrétt hjá kallinum.. (gerdi þad frekar hradvirknislega..!), en svo hrósadi hann mér fyrir minor blús smídina "See..! Minor Problem!!" og einnig fyrir "linear" útsetninguna.. gerdi eina eda tvær tillögur ad lagfæringum en annars bara mjög gott..!! Nú svo var blásid til stórsveitaræfingar... þad var nú greinilega eitthvad af mannskap sem vantadi.. en þetta átti adalega ad vera hrynsveitar æfing..! Vid byrjudum á "Man In The Green Shirt" og þad er alveg HELVÌTI SKEMMTILEG ad spila þetta stöff... med trommara sem situr á groovinu eins og ______ (fill in the blank)..! útsetningin er frekar nálægt Weather Reort útgáfunni á Tale Spinnin og þetta virkadi bara mjög vel hjá okkur hrynsveitinni, vantadi reyndar píanóleikarann. Einnig renndum vid í "A Remark You Made", þad var þónokkud súrari útsetning, og vantadi þá sérstaklega hljómbordid..! þannig ad vid eyddum ekki miklum tíma í þad ágæta lag. Útsetningin virdist vera frekar ólík þeirri sem er á "Heavy Weather". Svo voru menn eitthvad ad velta því fyrir sér hvort "Teen Town" yrdi tekid.. jæks..! þetta lofar gódu og á eftir ad verda hin besta skemmtun.. og gódur skóli..!

25. sep. 2003

Jæja þá er madur búinn med þessa 5 radda útsetningu.. ég held ég hafi notad yfir mig af stadgenglum og stadgenglum fyrir stadgengla II-V krómatík, heiltóna steypa..! Svo er bara hvort ég hafi gert þad sem um var bedid .. ad gleymist stundum ad segja skiptinemanum frá öllum smáatridunum.. og hann gleymir líka ad spyrja..! Jæja best ad drífa sig.. hos Jesper...!
Ég fékk tilkynningu um þad ad ég ætti pakka á pósthúsinu í morgun..! Mig grunadi Gvend.. hmm! eda öllu heldur konuna hans.. og jú pakki ad heimann.. og hvad var í honum... jú ýmislegt sem fæst ekki hér í DK (sjá nánar í annari dagbókarfærslu). Knús til ykkar heima og takk kærlega..!

24. sep. 2003

jæja best ad fara ad haugast heim.. er búinn ad borda lítid í dag.. "custom made" hafragrautur + appeslínusafi og kaffi og svo Twix og vatn..!! Plan kvöldsins er ad æfa fyrir big band æfinguna á föstudaginn. Já og hlusta á þennan fína disk ad mér skilst, sem kom med póstinum í dag..! Verid svo dugleg vid ad hlýja hvort ödru.. ekki veitir af..!
Vedrid í Århus hiti 11 grádur. Vedrid í Reykjavík hiti 8 grádur. Svo er hægt ad klikka á myndirnar til ad fá nýjustu upplýsingar..!
Er ad raddsetja blúsinn minn sem er byggdur á Au Privave.. er búinn ad vera GÓDA stund med BARA tvo fyrstu taktana.. hér eru hljómarnir sem ég nota í tveimur fyrstu töktunum (sax raddir) // Fmaj7 (Gsus9) / F#7alt / B7(b13), E7alt / Am7(b5), D7alt // Gm7, G7aug / C7, Gb7#11 // .. hljómar ágætlega í mín súru eyru..!
*hóst*
Var í píanótíma.. verd ad reyna ad vera kominn adeins fyrr í skólann... ádur enn tíminn byrjar ef ég er hjólandi...! Ég hjóla yfirleitt eins hratt og adstædur og ég sjálfur þoli...! Sem þýdir ad madur er sveittur M.F. þegar madur er kominn á leidarenda...! Ég þarf ad æfa betur þessar píanóæfingar og fórum vid yfir þær í tímanum og bætti hann adeins vid, annars er næsti tími eftir hálfan mánud..! Sem er vikan fyrir haustfrí...! Annars þarf ég ad vera duglegur, á eftir ad gera 5 radda útsetninguna fyrir föstudaginn, svo er ég kominn med nóturnar ad Weather Report lögunum, "Man In The Green Shirt" og "A Remark You Made". Fyrsta æfing er núna á föstudaginn. Hver veit...! Ef eitthvad af þessu hljómar vel (og skemmtilega), þá er kannski spurning um ad "nappa" þessum útsetningum og nota þær kannski á útskriftartónleikunum í vor, og þá med stórsveit Tónlistarskóla F.Í.H. !!! ....Jájá annars á Jesper Sørensen afmæli á morgun, pizza og bjór heima hjá honum... hvad á ég ad gefa gaurnum...!?!

23. sep. 2003

Já og ég fékk umsögn herra Chappe á útsetningum mínum..! Hér kemur rumsan...!!

Sigurdur.

Another Blues to loose track 29

Composition :
OK in the style.
It would have been nice with some chromatic lines: it also would have been more of a challenge.

Voicings : OK
You use mostly diatonic approach, witch gives the arrangement a good flow, but it is also a little conform.
The minor second clashes in bar 1, 2, ( and 7)and 9 could be an effect, but then I think it should be more
obvious as a rhythmic motive. But that is your choice!
I don’t like the b9 interval in bar 4
4th voice awkward in bar 2.
But I like it very much in bar 6
Bar 9 : more Gm thank you.

See..! Minor Problem!!
(linear) track 30
Nice work
I would awoid the crossing of voices in bar 3 though.
tjek my bar 4 ???
Beginning of 5 a little to harsh. Tjek mine !!
The rest I like very much.

See..! Minor Problem!! basic
I would like a G7 on beat 4 in bar 3
I don’t like minor second clashes (bar 4) but its a choice ?
I see the point in swopping the voices to awoid repetitions of a note, but I wouldent do it in a tune like this.


þetta er eins og madurinn skrifadi þad.. þad getur verid mjög fyndid ad lesa póstana hans, stafsetning er ekki alveg hans forte.. jafnvel ekki mezzo..! Jesper sagdi mér meira ad segja eina sögu þar sem hann rugladi stöfum í nafni eins kvennkyns kollega síns og útkoman var þar med ordin ad einhverju "hjálpartæki"...!
úffí.. Internetid var bara ónýtt í dag útaf þessu.. held ég a.m.k. Eyddi sídgedinu (hehe þetta er of töff stafsetningarvilla til ad leidrétta, en þetta á ad vera síddeginu ekki sídgedinu..!) í ad vinna ad lagi (sem ber ekki nafn þrátt fyrir ad hafa verid spilad á nokkrum tónleikum (poppfacktor, strákar mínir..!).. A kafli er í andlitslyftingu hljóma- laglínu og groove lega séd..! Mér var annars gjörsamlega ómögulegt ad komast í einhverja stofuna til ad æfa píanó og söng.. þad var bara allt pakkad..! þannig ad ég rúlladi mér bara heim í kvöldmat..! Og by the way .. hjóladi med bassan í dag ...hressandi..! Æfdi mig adeins á bassan er heim var komid.. annars er hann í hálfgerdu fokki...! Draslid sem heldur strengjunum á hausnum... er eitthvad af fara forgördum..! þannig ad axjón, intónering og feel er svona misjafnt (er ekki allir ad skilja mig núna..! ;-) hehe). Eitthvad af útsetningum Bill Warfield af lögum Weather Report eru komnar í hús, og vonast ég til ad fá kópíur aff bassapörtum á morgun..! Tók smá Barbary Coast/ Jaco Pastorius bassalínu lestur heima ádan (já bara nokkra takta.. ekkert grín ad lesa svona sextánduparta groove.. ég var samt meira í ad brjóta þad nidur, svona til ad æfa mig á þessu flotta fíli..!! En ad allt ödru...! Var ekki eitthvad rotid í Danaveldi..!?!?
Var ad koma af samplilsæfingu.. spiludum lagid hans Per og Norah Jones lagid (ætli thad heiti ekki "Got to see you again")..! Endudum svo á blúsblasti... rock 'n' roll...!

22. sep. 2003

Annars er Sparisjódur Mýramanna eitthvad ad klikka á því.. þad er enginn heimild á LÍN reikningnum .. átti ad koma inn þann 20. sept..! ... ég yrdi ég eins og þessi ef peningurinn kæmi ekki...
Stundur er erfidara en gengur og gerist ad halda einbeitningunni vid æfingar..! þá er bara ad spinna...! Jeii...! Annars held ég ad ég sé fatladur, þad getur ekki varid svona erfitt ad spila hljóma í vinstri á 2& og 4& og laglínu í hægri..! Eda..? Annars er ég bara hress...!
Útsetningar verkefni þessarar viku er ad gera 5 radda útsetningu af be-bop blúsnum..!
Fór í mat í mötuneytinu.. er saddari en ...!?!? Var ekki einu sinni svangur þegar ég settist ad bordum..! En hvad er þetta med dani og smjör..! Ég fór á einhverja grænmetisbúllu, lífrænt og alles.. um daginn...! Haldidi ekki ad allt hafi bara verid á kafi (því sem næst..!) í smjöri..! Smjör er úr rjóma sem er úr kúm.. = hörd dýrafita, sem sagt ekki grænmetis..! djís..! Jamm annars borgadi ég 444 ísl.kr. fyrir hádegismatinn í dag... mér sýndist þetta vera sama og var á fimmtudaginn...! Leifar.. + appelsínusafi + muffin....! já..! Muffinid var dýrara en bjórinn upp á Kollegi, en þar er sér ísskápur med ýmsum drykkjum, vatn, bjór, gos...! og þar er hædsta verd 4 d.kr...!
Mental note..! Reyna ad vera fyrr á ferdinni fyrir næsta söngtíma.. þad er ekki mjög þægilegt ad stíga beint af hjólinu, kósveittur og þyrstur (gleymdi vatsnflöskunni..!)... raddböndin öll í hnút og uppþornud..! jæks...! Var í vandrædum med ad sofna í gærkvöldi/nótt, svo er varla svefnfridur þegar nágrannarnir fara á stjá á hinum ýmsu hædum..! þannig ad.. já þad tók of langan tíma ad drullast framúr í morgun..!

21. sep. 2003

Já og medan ég man.. þá er ég búinn ad vera í 1 mánud í Århus...!
Ekki skil ég hvernig píanóleikarar fara ad þessu..! Ég er alltaf ad drepast í öxlunum eftir smá stund..! Jæja þá... hrós vikunnar fær Jesper Sørensen fyrir ad vera gull af manni og hjálpsamur med eindæmum.. gud blessi hann..! Plata vikunar ...! Markmid næstu viku er ad geta hjólad þessa leid hljómar einfalt .. gódar stundir..!
Annars er óvenju hvasst á Árósum í dag.. minn tók sæmilega á því á leidinni í skólann. Uppí móti mest alla leidina og vindurinn í fangid... hmm.!?! þad jadrar bara vid heimþrá...! Annars hef ég verid ad hlusta á "Portrait of Jaco - The Early Years", þetta er eiginlega nokkurskonar heimildardiskur, því þad er þó nokkud um talad mál á diskunum tveimur..! Plús Haugur af tónlist sem madur hefur aldrei heyrt ádur, med Jaco á sínum yngri árum, ádur en hann braust til frægdar..! þad sem kemur í hugan eru t.a.m. frumgerdir af "Continuum" og svo er athyglisvert ad heyra hann spila t.d. "All The Things You Are" med Pat Metheny og Bob Moses og Mr. Clean med Ira Sullivan Quartet. Og allt hitt audvitad líka!!
Í dag eru 16 á frá því ad bassaleikarinn/tónskáldid Jaco Pastorius lést, eftir ad hafa legid í dái í nokkra daga eftir fólskulega árás dyrarvardar sem misnotadi kunnáttu sína í austurlenskum bardagaadferdum.

20. sep. 2003

Nú!! Var ad æfa sönginn, píanóid fylgdi á eftir.. nokkud trikkí fyrir mig ad spila hljómana í vinstri á 2 og 4 offbítunum og laglínuna í hægri...! Tók svo í nokkra rafbassa sem voru á svædinu.. var eitthvad ad grufla í einhverjum (laga) hugmyndum..! Kannski madur hefdi átt ad fara á Fatter Eskil í gær..! Einhverjir gaurar úr skólanum í kvöld..! Annars fer madur ad hjóla sér heim ad elda...! vei...!
Jæja sveitti gaurinn mættur í­ skólann á ný...! Thad var legid í­ leti í­ gær...! Pósturinn kom med þennan disk handa mér í­ gær...! ... ábending til hjólandi kvennfólks á Árósasvædinu... Til ad minnka slysahættu hins hjólandi MANNS.. ekki sýna alveg svo mikid af skorunni...! I'm only human..! hehe..!

19. sep. 2003

Jæja þá er Comment/athugasemda boxid komid upp loksins.. þar getid þid tjád ykkur .... svo framarlega sem þid séud nú kurteis og stillt...! Annars held ég ad þad sé best ad fara ad hjóla heim í myrkrinu..! Hmm!?! Ætli hjólid sé á sínum stad..?!?!
Jæja var ad æfa píanó ósköpin, reyndi ad finna tóntegund til ad syngja Angel Eyes...! hmm.. kannski...! Hef eiginlega gleymt söngnum nú í vikunni.. enda ekki vanur ad æfa slíkt..! þetta kemur allt saman..! Já og blessadar öndunaræfingarnar..! Loft inn => magi út .. loft út => magi inn .. og eitthvad..!
Hér má finna athyglisverdar greinar sem tónlistarmenn og -kennarar ættu ad skoda. .. !
Athyglisverd plata hmm!?! Freak In - Dave Douglas... Freak In blandar saman nokkrum af þeim áherslum sem hafa verid ofarlega á baugi seinustu misserin hjá spuna fólki..: : 70's Miles, drum and bass, og electroník. Ìmyndid ykkur plötu Miles Davis's "In a Silent Way" eftir ad hafa fengid jazzada/eletróníska yfirferd..! ...og þá ertu einhverju nærri um thennann disk..! Med honum í "21.aldar jazzkombóinu" eru sax/clarinet - Chris Speed, pianó - Craig Taborn, og gítarleikararnir Marc Ribot og Romero Lubambo, og DJ Jamie Saft, og tenor sax. - Seamus Blake. .........Hmmm!
Hinn ordheppni Egill sendi mér eftirfarandi tilkynningu...: þad verdur grein um ANGURGAPA í næsta eintaki tímaritsins SÁND...! Egill er ad leysa mig af sem (a.m.k. sem) bassaleikari þeirra ágætu hljómsveitar...! þegar ég kem heim til Ísland verdur svo Egill ad "Fender Rhodes" leikara bandsins.. eda var þad ekki strákar...?
Dagurinn í dag var annars tekinn frekar snemma, sturta og hafragrautur (ekki saman) eru fastir lidir... stelpurnar trítludu fram um svipad leyti og var sannkallad hafragrauts-fest... vid ræddum um komandi teiti sem verdur á kollegíinu um næstu helgi.. eitthvad var talad um blak... ég lék mig áhugalausan, en sýndi vidbrögd þegar þær fóru ad tala um mat og raudvín. þad þótti þeim fyndid.... ég sagdi ad þær hefdu nád athygli minni strax ef þær hefdu talad um bikini klæddar stelpur í blaki ...;-) .. hehe..! En ég var semsagt gabbadur til ad elda med þeim um næstu helgi.. athyglisvert...! En ég ákvad ad þad yrdi hjólad í skólann í dag... jómfrúarferd á hjóli þangad..! èg hefdi átt ad gefa mér adeins meiri tíma... fattadi ekki einhverja beygju og var komin langleidina nidrí midbæ (Nørreport)...! En ég fór bara til baka og komst þetta á (aftur-)endanum..! Èg fór í útsetningartíma og vorum vid ad spila útsetningar seinustu tíma... allt voda fínt.. krítíkin kemur sídar...!
jújú... Steve Swallow í gær..! Frekar fámennt á Train (stadurinn) minnti mig á gamla "Tunglid" vid Lækjargötu.. nema þægilegri stadur...! Gamli Swallow er fígúra... bassinn spes, kassabassi med piezo pickupum, hann notar nögl og spilar spes. Strengirnir frekar langt frá fingrabordinu...! En hann getur spilad.. tala nú ekki um samid..! Saxistinn var fínn, hann Hans Ulrich, (ætli hann sé frændi Lars..!).. trommarinn var svo sem fínn líka, ég bara fíladi hann ekki..! þrátt fyrir þessa sérstöku nálgun Swallows á hljódfærid (tækni- og soundlega..) þá var sándid adeins farid ad bögga mig eftir hlé.. but that's my problem..! Já bassin var 5 strengja med háum C streng..! Lenti á snakki vid bordfélaga minn í hléinu... hann var fusion fan.. ;-), ekki músíkant.

18. sep. 2003

Nú..! madur veit aldrei hverju madur getur átt von á.. er madur gengur fyrir hornid á lífsröltinu.. nú eda bara netrápinu... rakst á heimasídu gamals félaga ofan af Akranesi , skodana ríkur madur med munninn fyrir nedan nefid eins og vera ber..! En eins og svo margir íslendingar þá eigum vid sitthvad sameiginleg... hann bjó á árum ádur í Risskov hluta Árósa.. líkt og ég geri nú, þetta misserid...! Hann hafdi þetta ad segja um danska tónlistarmenn..! "..þeir eiga fullt af fínum hljóðfæraleikurum en eru samt ofsalega passívir og döll músíkantar yfirleitt. Þ.e. tæknilega góðir en hugmyndasnauðir og alltaf að gera allt voðalega mikið eftir bókinni. Virðist vera að allt danska kreatívið hafi farið í kvikmyndagerð." ... *glott* jújú.. ætli hjördin sé ekki mislit hér líkt og annars stadar..! En ég hef ákvedid ad láta stadar numid í LINEAR APPROACH útsetningunni...! Hér er hún. Hér er sú basic. Og hér er laglínan.. Gódar stundir..! Segid mér, ef thid skildud nenna ad bera thetta saman, hvad ykkur finnst...! Annars bara stud..!
Jæja keypti hjól í morgun... og Jesper ödlingur hjálpadi mér frá A-Ö (eda Ø... thó ekki Aø..! ha?) Nú þetta tók ágætis tíma... vid stilltum hjólid heima hjá honum og svo hjóladi ég á Kollegíid... hellti í mig jógúrt og tók strætó í skólann...! Sá ljótasta mann Árósa (vona ég) í strætó...! Ugh...! Fór í bassatíma.... tækni... smáatridi... D minor groove jam trade ... þróa hugmyndir... (ok...!) ... sagdi honum frá væntanlegum tónleikum, 18. nóv... því hann á ad heita adalkennarinn minn..! hmm!! varf ad klára ad útsetja.. tími SNEMMA í fyrramálid... Steve Swallow í kvöld...! Eda eins og Helgi Björns hefdi sagt... yeah, yeah, yeah.. eda var thad jejeje...! Sídar...!

17. sep. 2003

úfff.. þessi sínasta lína af 4 í LINEAR APPROACH kemu mjöööööög hægt... og ég ordinn mjög súr..!! Er ad fara ad kaupa hjól í fyrramálid...! Gangid á guds vegum.. og góda nótt...!
ùps lenti óvart inná Billboard.com, fyrir fimmtán árum átti ég ca. 7 af 50 plötum inn á Billboard, í dag á ég enga hmm!?! Hvad er thad ad segja okkur..! Ég fíla samt pötu Norah Jones, Come Away With Me, sem er tharna einhvesstadar..! Annars skilst mér ad diskurinn "Word Of Mouth: Revisited" sé á toppi "Billboard's Top Jazz Albums" .. var einmitt ad panta mér hann, kemur fljótlega .. vei...!
Djöfull er madur eitthvad sljór thegar.. a) madur er kvefadur, b) thad er mollulegt úti (heitt og rakt), c) mann langadi til ad sofa lengur þegar vekjarinn gerdi skyldu sína..! Nù.. Chappe var ad bjóda mér dag/kvöld á Gyngen til ad halda tónleika í eigin nafni...! Þad líst mér jú vel á og er ég ad stefna ad 18. nóvember... (já panta flug strax med Iceland Express). Þetta er eitthvad sem þridja árs nemar gera hér, ég er samt ekki þannig séd á neinu ári...! Já og ætli madur spili ekki bara sem mest af eigin efni... ég veit reyndar ekki enn hvad dagskráin á ad vera löng...! Eda hverjir verda í bandinu.. fyrir utan mig og Jesper Blæsbjerg Sørensen...! Annars streymir inn á mann ný tónlist til ad hlusta á... píanókennarinn minn er í sálmadúett og er ég millilidur í ad koma diskum hans til íslenska sálmadúettsins..! Svo brenndi hann Benjamín fyrir mig disk med Jacob Bro og hljómsveit, á ad vera gott stuff..! Ég segi ykkur mína skodun fljótlega...!
Hér er "basic" raddsetningin á mollaranum .. See..! Minor Problem..! ...!
Gódan daginn...!! Hmm..! Fátt jafn hressandi og brunch med 3 kollegí stúlkum, horfandi á danskar fréttir...! Nú ég fór í píanó tíma ádan. Verkefni komandi daga er ad halda áfram med bassanótur á 1 og 3 og hljóma á 4& og 2&, nema nú skal bæta vid krómatískum nálgunum í bassanum.. svo skal spila hljóma í vinstri á sömu "off bítum"... og laglínu í hægri.. og svo brjóta hljómana 1,3,5,7 ... vei...! Nú ég prufadi ad "gefa út" (ekki rétta ordid ad mínu mati enn vantar annad betra..!) moll blúsinn sem ég samdi á Sibelius.com, og setti inn midi hljódskránna líka..! Hún er hér... thetta er bara hrá laglínan og studningshljómar..! svo koma útsetningarnar seinna...! skrifidi svo í gestabókina svo ég viti hverjir eru af njósna um mig... :) PLEASE SIGN MY GUESTBOOK...!

16. sep. 2003

Sælt veri fólkid...! Nú dagurinn fór ad mestu í ad yfirfara "basic útsetninguna og byrja á þeirri "linear"...! Gengur hægt og rólega..! Smá píanó rennsli...! Nú ég heyrdi í Chappe í hádeginu og mér skilst ad þad eigi ad vera big band æfing á föstudaginn. Útsetningarnar eru samt ekki komar í hús. Hmm!! En hann nefndi tvö lög sem líklegt væri ad yrdu spilud, "A Remark You Made" af Heavy Weather og "Man In The Green Shirt" af Tale Spinnin'. Olræt..! Synd og skömm ad ég hafdi ekki bandalausa bassan med fyrir "A Remark You Made", gæti ordid hálf skrýtid...! Nú ég lendi á snakki vid annan útlenskan gaur.. bassaleikara (frá... !?! ah... hvad var þad.. Ísrael, Íran... eitthvad..!).. hann segist adalega spila arabíska tónlist og er ad blanda henni saman vid ýmislegt, t.d. mjög þungt rokk og svo er hann ad spila eitthvad med einhverjum jazzgaurum...! Hann segist ekki spila jazz, hann bara hafi þad ekki í sér...! jæja góurinn..! Ég bad hann endilega ad láta mig vita ef hann yrdi ad spila á næstunni, og jú 31 okt..! Annars er hann núna í þessum skrifudu ordum ad æfa med diskó bandi í fyrsta sinn á ævinni (hann er 35 ára), og hefur ord á því ad honum þyki erfitt ad slappa. Greyid kallin..! Ekkert jamsession á Fatter Eskil, þad er verid ad mála..!
Nú samspilstími no. 2 var í morgun...! Rólegir danirnir..! Ég missti af 8:56 strætó, nádi 9:08, ferdin tekur rúmlega 30 mín.. æfingin hefst 9:30.. ég var annar nemandinn sem mætti...!! Vid rifjudum upp moll blúsinn frá sídast, (nýtt) lag eftir kennarann Per Møller, (nýtt) lag eftir annan gítarleikarann, hvers nafn ég ei man...! Lagid minnti mig adeins á Sting. Svo voru þad reykinga-pásurna...! þær fóru extra í taugarnar á mér (nei, ég var bara tjilladur..) í dag vegna.. a.) ég er ekki ad spila neitt annad þessa dagana (spila, spila, spila...!!), b.) ég tók ekki lán upp á 500.000 til ad bída eftir því ad einhvad lid fái fixid sitt...! OG HANA NÙ...!! Reykirdu..?? Tékkadu á þessu HÉR!!..! Svo er pæling ad taka eitthvad Noru Jones lag..! Nú annars var einhverskonar Chilli con Carne í matinn og salad med, súkkuladi og kaffi á eftir..! Jesper TROMMARI (tékkid á lögunum sem er ad finna á sídunni hans..! nokkud funky..! med dönskum hreim.. hehehe!) og gítarleikarinn (lagasmidurinn) létu í vedri vaka ad þeir ætludu á blues jam night á Fatter Eskil í kvöld... sjáum til..! jæja best ad útsetja eda eitthvad..! Heyrumst..

15. sep. 2003

Ef þú ert ekkert inni í tónlist þá skaltu spara þér ad lesa efirfarandi texta...! Nú thad er soldid lidid sídan útsetningar tími dagsins kláradist...! Ég lauk vid lagid fyrir tímann og notadi svo tímann til ad útsetja fyrri hluta verkefnisins, sem átti ad felast í sk. basic útsetningu þ.e.a.s. ad mestu leyti díatónískar raddsetningar.. þad var svo sem ekkert of einfalt, því lagid sjálft hafdi ég kryddad adeins (bara smá..!). Ég prufadi einnig ad einfalda líka raddsetningarnar med því ad nota grunntóna og 5undir meira en ég hef gert ad undanförnu, s.s. ekki breyta grunntónum í 9undir og 5undum (á moll-hljómum) í 11undir...! Ég lét Chappe (kennarann) hlusta á ósköpin... jú honum líkadi smídin ("yeah I like this one"...!) (n.b. þetta var í lok tímans) ... svo gerdi hann eina minni háttar lagfæringu á einhverri krómatískri nálgun: minnir ad hún hafi ordid ad "double chromatic" nálgun..!! þá er þad bara seinni hlutinn... "Linear Approach" ..!
Sneid af fisk sem ég veit ekki hvad heitir, hrúga af kartöflum, sósa, maís, braudbiti, jógurt, kaffi... = 39 dk.kr. ca. 468 ísl. kr. Hmm? Medan ég man..! Hér er listi af hlutum sem ég sakna frá Íslandi... fjölskylda og vinir og félagar segir sig sjálft svo ég sleppi þeim á listanum! 1.Íslenska vatnid, 2. Haust kexid, Blátt Extra tyggjó, 3. heitu pottarnir. 4. cd safnid mitt, 5. bíllinn minn, Hunts tómatvörun 6. Bold þvottaefni.... og eitthvad fleira..!! sendid mér bláann extra. Sigurdór Gudmundsson, Børglumvej 2, 337, 8240 Risskov Danmark. já og ps. ekki vera feimin vid gestabókina... ég veit thid erud tharna..!! pps. danir eru kuldaskræfur sem thurfa ekki súrefni...!
GOOOOOOD MORNING..! *hóst* ahem..! jæja söngtími no. 2 afstadinn....! Byrjadi á öndunaræfingum, loft inn magi út, loft út magi inn.... inn út....!! já já...! Kom vid magann á kennaranum *tíhí*... (ekki beran samt, þad hefdi verid 2 much..!).. nú svo tók hún framm jazz-skrudduna sína... stakk up á "How Deep Is The Ocean".. sungum þad í gegn... Veit ekki afhverju en medan hún Sus (hehe) söng lagid þá vard mér hugsad til útgáfu Sting af "Angel Eyes" úr kvikmyndinni "Leaving Las Vegas" .... hmm? Anyways hún stakk næst upp á "There Will Never Be Another You"... ég held ég hafi grett mig óvart.. en svo kom þad.. "What about "Angel Eyes" ".. jú til í þad... (ekki skemmdi þetta E.S.P. fyrir...!) svo ég verd ad syngja um augu engilsins, hægri vinstri, alla vikuna... hmm! jú mikid rétt þad gauludu í mér garnirnar medan ég gerdi öndunaræfingarnar...!mmm.. mötuneytid kallar....!

14. sep. 2003

Hvad getur madur verid lengi ad semja blús ræfil...??!!?? Núna er klukkan ad skrída í 23:00 hér í danaveldi...! Skúringakonan fer ad koma og henda mér út..! Blúsinn er næstum búinn ad semja sig...!! Klárast á morgun...! Góda nótt allir..!
...And by the way...! I got the gig... playing electric in the my school big band.. first job.. play the music of Weather Report .. arranged by Bill Warfield .. yeah.. you dig...!?!
Jæja.. þetta voru aldeilis mjög flottir tónleikar hjá Tríói Petter Wettre. Peter býr yfir mikilli tækni og semur tónlist sem madur nennir ad hlusta á.. hann getur blásid..!! Strax í fyrsta laginu var athygli manns föngud med mjög flottri "unis" línu bassaklarinetts og kontrabassa (med boga)... sándadi mjög flott, tónsmídin virkadi næstum meira í átt vid nútíma klassík (hvad sem þad nú er..!) heldur en jazz...! Annars spiludu þeir af sér rassgatid blessadir drengirnir. Trommarinn var sérdeilis skemmtilegur, og bassaleikarinn einnig, med nokkud feitt sound. einleiks kaflar hans minntu mig stundum á Jimmy Garrison sem lék á bassa med Coltrane, eda kannski var þad bara leikur tríósins í heild...!?! Allavegana gód skemmtun.. Madur var hinsvegar ordinn grænn í framan af loftleysi, því allir gluggar voru lokadir til ad trufla ekki nágranna stadarins..!! Seinna sama kvöld sló ég persónulegt met og sá stærstu kónguló sem ég hef augum barid...! þetta var svona kónguló sem madur drepur ekki nema madur vilji gefa sér gódan tíma í ad þrífa á eftir..!! *hrollur* Laugardagurinn fór ad mestu í "CHILL" og eldamennsku og tv/vídeógláp...! Hrós vikunnar fer til vinar míns og félaga, hans Sigga, sem er farinn ad taka á því nidrí MT Stödinni og hefur svarid ad reykja aldrei aftur *gott klapp*, öfund vikunnar fer jafnframt til hans, þar sem hann kemst í ræktina..! Plata vikunar var tvímælalaust "eftir þögn" med theim Skúla Sverrissyni og Óskari Gudjónssyni.. Søren gítarleikari var alveg ad fíla hana í tætlur, ég þurfti reyndar ad ítreka vid hann, ad þeir voru bara tveir og ad þad er enginn gítarleikari, bara bassagítarleikari...! "eftir þögn" er yfirleitt med því seinasta sem ég heyri ádur enn ég dett í draumaheiminn..!! Lífsreynsla dagsins í dag var aftur á móti þegar "GEDVEIKI GAURINN" kom í strætó...!! Ég held ad hann hafi verid med Tourette heilkenni .. fólki var ekki sama..!!
Annar skín sólinn eins og hún eigi lífid ad leysa, logn og rjóma blída... verid gód vid hvort annad..!

12. sep. 2003

Hvad gera menn svo á föstudagskvöldi..! Hann Benjamín (ten.sax) sem er nk. formadur nemendaráds ef ég skildi hann rétt.. benti mér á ad kíkja á tónleika tríós norsks saxafónleikara ad nafni Petter Wettre, hann er med flotta heimasídu kallinn, thad er nú kominn tími á ad íslenskir kollegar hans fari ad nýta sér tæknina..!! Ég mæli med ad jazz áhuga menn tékki á tónlistinni sem hann bídur upp á á sídunni sinni!! Med honum spila einhver hotshot krakki á kontrabassa, Jonas Westergaard, ku þykja afspyrnu gódur.. og Anders Mogensen á trommur..! Tónleikarnir eru semsagt á Gyngen sem er hér ef þid ætlid ad kíkja ;-) he,he...! Segid mér nú frá því ef þid hafid farid á einhverja tónleika á klakanum...! Hvad er ad gerast..?!?!
Skonrokk any one? Ég er ekki frá því ad ég hafi komist nálægt því ad borda skonrokk í hádeginu!!! En hvernig madur skyldi ég nú vera tékkid á því hér ..!! hmm?? Skyldi vera eitthvad til í þessu? Segdu mér...! Annars minni ég á gestabókina og skodanna hnappnum ...
Jibbí...! þá á madur mida á Steve Swallow, Hans Ulrich og Jonas Johansen Trio ...! Snidugt madur fer bara á pósthúsid og kaupir mida á hvada samkomu sem er.. Töff..!
jæja var ad koma úr útsetningartíma.... hmm! ég ætladi bara ekki ad vakna í morgunn!! Missti af strætó :-( ... ákvad ad slaka á og fá mér a.m.k. ad borda (MÙSLI).. splæsti sídan á taxa.. til ad ná tímanlega..... en getidi hvad ....!! Chappe (kennarinn) kemur og spyr mig hvad vid höfdum ákvedid sídast... þ.e. kl. hvad vid byrjum... úff borgar þad sig nokkurn tíman ad stressa sig... anyway tíminn byrjadi semsagt 1/2 tíma seinna en ákvedid hafdi verid, og ég var sá eini sem var RAUNVERULEGA búinn med verkefnid og tilbúinn med parta... !!! 1-0 fyrir Ísland...! Hmm! Næsta verkefni er ad semja minor blues (LOL) ... og gera tvær útgáfur!! Best ad fara ad tékka á mida á Steve Swallow tónleikana..!!

11. sep. 2003

Hellú pípúl..!! Ég reyndi heldur betur ad kíkja á meint pop/rock jamsession á Fatter Eskil í gær.. en kom ad lokudum dyrum...!! Útifyrir var þessi líka GRENJANDI rigning, og a.m.k 1/2 tími í næsta strætó... ég ráfadi í átt ad strætóskýlinu, en sá hag mínum betur borgid á kaffhúsi/bar ad nafni Ris Ras nú þad var ekki mikid annad ad gera en ad setjast nidur med bjórkrús. Nú ég var ekki fyrr sestur nidur en ungur madur gaf sig á tal vid mig. Nú vid spjölludum.. og fljótlega kom í ljós ad hann var fyrrum rafbassaleikari, hafdi nú í vor lokid prófi úr Arkitektarskóla Àrósa og á he,he, íslenska kærustu úr Hafnarfirdi...!!! Lítill heimurinn ad venju nú hér er hægt ad skoda hvad hann og hans félagar hafa gert.. their hönnudu medal annars eitthvad í kringum Århus Festuge (Urban Asia)..!! Svo fór ég bara heim og vakti alltof lengi...!! Nú í dag fór ég í fyrsta tímann á bassa hjá honum Peter Vuust ... vid spjölludum nú heilmikid um tónlist adalega.. en ég held ég bídi med ad tjá mig um hann sem kennara í bili..! Annars spiludum vid jazz blues í F sundur og saman... ég hef varan 'onum!! Nú svo virdist sem pop/rock jamid sé í kveld skv. bladinu JP Århus ..sé til...! Annars var sól í dag...! Gefid því gott klapp... vei!!

10. sep. 2003

jæja var ad taka skorpu á píanóinu.. med taktmæli og alles... ég þarf ad æfa þetta!! .. og jú jú kippti í kontrann...!! Er ad spá í ad koma vid á Fatter Eskil og skoda hvad er ad gerast... æfi mig kannski á bassann þegar ég kem heim... kíkja á Pentatonics bókina hans Bergonzi ...!!!
jæja ég Jesper fengum okkur pizzu á minn kostnad og svo er hann farinn ad chilla út í sveit í marga daga.. Þegar hann kemur til baka ætlum vid ad taka hvorn annan í kennslu í módurmáli hvors annars... Annars er ég ad bræda þad med mér ad setja saman hóp til ad spila lögin mín og laga hugmyndir.... Jesper er amk til í ad vera med...! Svo er spurning hvort ég fá gítarleikarann sem er med mér í útsetningatímum. Hann fíladi vel diskinn "eftir þögn" med òskari Gudjónssyni og Skúla Sverrissyni, ég var ad láta hann rúlla hér í tölvuverinu... mér tókst ekki ad finna út hvort þad væri hægt ad kaupa hann á netinu.. þannig ad (burn baby burn...).. ég sendi Óskari sms og spurdi útí þetta.. eina sem honum datt í hug var fyrirtæki Óttars Felix, Sonnet, sem keypti Edduna. Annars sagdist hann vera staddur í París ad spila med Hilmar Jenssyni, Skúla og Jim Black!!!!! Já ég átti alveg eftir ad segja ykkur frá nágrönnum Børglum Kollegi. Nú út um gluggan minn má sjá verslunarmidstödina Veri Center , stóra umferdargötu. slökkvistöd og fyrir aftan hana eru bækistödvar HELLS ANGELS í Àrósum.... nice company...! Annars eru vikuleg blús og pop/rock jamsessions á Fatter Eskil nidrí bæ.. én thar hanga tónlistarmenn gjarnan..! Ég hef kneifad thar tvisvar...! Spurning um ad kíkja á þetta og taka svo bassann med...!!! Jæja best ad æfa sig!!
okí píanó tími no. 2 afstadinn... lærdómur komandi daga er ad spila hljómana í Autumn Leaves á 4& og 2&... og grunntóna á 1 og 3 hmm!! thetta tharf ad æfa...! jamm og svo laglínan..!! Nú er Jesper Blæsbjerg Sørensen sestur hjá mér og er ad fixa símamálin..! Vei...!
Good morn or evening friends
Here's your friendly announcer
I have serious news to pass on to every-body
What I'm about to say
Could mean the world's disaster
Could change your joy and laughter to tears and pain

(CHORUS) It's that
Love's in need of love today
Don't delay
Send yours in right away
Hate's goin' round
Breaking many hearts
Stop it please
Before it's gone too far

The force of evil plans
To make you its possession
And it will if we let it
Destroy ev-er-y-body
We all must take
Precautionary measures
If love and please you treasure
Then you'll hear me when I say

(CHORUS)

Hate's hate's
hate's goin' round
Bring it down a little love is very peaceful
So bring it down a little

(CHORUS)

Just give the world LOVE.
(segir allt sem segja tharf...! takk Stevie :-) )

9. sep. 2003

Jæja seint ad sofa snemma á fætur... einhverntí­mann verdur madur ad þvo þvotinn sinn.. og afhverju ekki eftir midnætti...! Annars er merkilegt hvad bandarískar afþreyingar kvikmyndir hafa innprentad í­ mann ákvedna fordóma...!! þad er t.a.m. rúsnesskur gaur sem er í­ herberginu vid hlidina á mínu á kolleg­inu, hann segist vera í­ vidskiptanámi. Nema hvad hann og félagi hans komu inn í­ eldhús/setustofu gangsins, einhvern tímann eftir midnætti og fóru ad spjalla á rússnesku (eda hljómadi thannig fyrir mér a.m.k.). Ég var nú bara ad skanna rásirnar á TV en fór ad lída eins og ég væri staddur á einhverskonar glæpasamkomu.. ha,ha!! Rússneska Mafían hf. mætt til leiks!!! Nú nóg um þad.. Ég fór í­ minn fyrsta samspilstí­ma í­ morgunn, kl. 9:30, sem þýdir ræs ekki seinna en rétt fyrir 8:00... missti af 8:44 strætó en nádi 8:56 og var samt kominn nógu tí­malega.. vei!! Nú!! Ekki held ég ad þad fari mikid fyrir jazz glamri í­ þessu bandi.. virdist ætla ad verda rhythma blues funk groove eitthvad .. hef svo sem ekki verid ad spila mikid af því í­ svona "hreinni" mynd upp á sídkastid...! þannig ad rokkchops fá hér med yfirhalningu...! Fyrsta lagid var minor blues eftir kennarann (sem var frekar chilladur, en þó vel vakandi!!!).. svo kom einhver annar næstum mollari, adeins meira groove!!! einhverjar unison lí­nur og læti, milli kaflinn var eins og úr einu Michael Jackson lagi á "Off The Wall" (engar nótur á bladi, bara spilad og útskýrt).. lag nr. 3. var svo eftir STEVIE WONDER .. Ég kannadist ekki vid þad.. en merkilegt nokk þá var þad nánast moll blús.. med miklu "groove"... bandid hljómadi bara nokkud vel svona á 1. æfingu... þad voru bara allir vel med á nótunum... þannig ad þetta gæti ordid stud...!! Minn fékk klapp á bakid eftir S.W. lagid (great bass man.. really funky!!.. vei !!) Önnur ath.semd var: you're really solid... YEAH YEAH.. whatever.. let's play!! hmm!!! Vid erum ad tala um æfingu sem byrjadi kl. 7:30 ad íslenskum.. ha,ha!! Verst med þennan jazz hörgul..!! Nú því næst prufadi ég ad eta í­ mötuneytinu... þad var fí­nt.. kjúlli og pasta med haug af lauk... kjaftadi adeins vid annan söngvarann og (annan) gítarleikarann í­ samspilinu... svo kom Jais og settist hjá mér medan hann át og vid spjölludum um heima og geima... adalega samt landa- og samfélagsfrædi..! hmm?!?! jæja best ad pissa og fara ad gera eitthvad...!

8. sep. 2003

jæja fór og fékk mér í gogginn tók svo til vid ad hamra á píanóid (you know what!!).. kippti adeins í kontragarminn .. en thá bankadi hann Benjamin 1/2 blakki uppá med saxann sinn og spurdi hvort ég ætladi ad dvelja tharna lengi.. ég kvadst ekki hafa hugmynd. Hann vantadi a.m.k. herbergid til hljómsveitaræfingar, ekki vandamálid.. ég bara færi mig.. svo var thetta typíska spjall.. Where are you from? What year are you on? How long will you stay (kom ekki núna), maybe we should play (that's a first)... Annars var ég ad skoda töfluna hérna frammi, thad virdist vera haugur af "workshopum" væntanlegt í haust... best ad fylgjast med og láta thýda fyrir sig textann!! HEY THAD ER KOMIN GESTABÒK... ALLIR AD KVITTA OG SEGJA HALLÒ ......... og eitthvad!!!
Eftirfarandi er sprottid úr hugarfylgsnum Vernhards Linnet og birtist í MBL. Föstudaginn 22. ágúst, 2003 .. : Tríó Hlínar Lilju
Er tónleikum Óskars og félaga lauk var haldið í Iðnó þar sem tríó Hlínar Lilju Sigfúsdóttur píanista lék. Þessir krakkar eru enn í námi en lofa góðu. Troðið var í salnum eins og alls staðar á menningarnóttu, þar sem rúmur þriðjungur þjóðarinnar var á menningarflippi, og meðan ég staldraði við léku þau m.a. All The Things You Are. Hlín var á Evans/Jarrett-nótunum og dálítið hikandi á stundum, en bauð af sér sérstakan þokka. Bassaleikur Sigurdórs var sérlega lofandi og þótt þetta séu óráðnir spilarar eiga þeir framtíðina fyrir sér
. .............. hehe... sérlega lofandi krakkaormur...!! Takk Venni..!
Ì dag fékk ég æluna upp í­ háls af strætó... allt of langur tími, of mikid af sveittu fólki, of lítid loft... blablabla!! ég fór semsagt med skemmt "grúf" í­ fyrsta söngtímann hjá henni Sus Steensig en vid sungum nokkra sus hljóma saman *hóst*.. hehe!! Nei vid ræddum bara saman og fundum punkt til ad byrja á.. syngja einhver jazz lög og improvisera, svo sjáum vid til. Ég held ad thad hafi verid jafn erfitt fyrir hana ad tala ensku og mig dönsku, en thetta hafdist!!! Thar á eftir fórum vid Jesper í­ thad ad redda mér dönsku sí­mkorti í­ gsm... Nú ég keypti eh frá CBB .. en thad eru ekki öll kurl komin til grafar í­ thessu máli!!! Nú ég skrapp aftur í­ verslunarkjarnan og keypti mér snæding.. settist svo nidur í matsalnum og hlammadi mér nidur hjá trommaranum Gais eda var thad Jais...!?! Ég segi a.m.k. JÆS thannig ad.. hmmm? En hann var í­ midju hljómfrædigreiningarverkefni greyid kallinn.. nú vid spjölludum um tónlist og tengd efni... hvad vid hlustudum á og spiludum... Hann tipsadi mig um gódu útvarpsstödvarnar.. vid vorum bádir sammála thví­ ad thad væri gaman ad heyra nýja hluti í­ tónlist...! Svo á hann einhvern félaga á Børglum Kolleginu og ætlar ad tékka á mér er hann verdur á ferdinni... næs gaur, hann jæs gaur...!! Hann nefndi thad um daginn ad hann hefdi hug á ad gerast skiptinemi frá tónlistarskólanum, og ad Ísland væri líklegur valkostur...!! Annars kláradi ég thetta útsetningarverkefni rétt í thessu.. tilfinningin er svipud og ég hafi farid út med ruslid .. jæja klukkan er rétt skridin yfir 18:05 hér hjá nýrnabaununum.. ætli madur fái sér ekki braud med osti og kippi svo í.... píanóid....! Teygja svo lopan nógu lengi svo ég missi af gangafundinum á Kollegíinu (ekki tharf ég ad kvarta.. eftir ad ég fann ólivíuolíuna mína)!!

7. sep. 2003

Hello alles... jæja thá er Festuge yfirstadin, thessi króníska menningarnótt theirra Árósarbúa. Eitt af thví síadsta sem ég sá var stórsveit ad nafni: Blood Sweat Drum´n Bass Big Band sem spiladi Drum'n bass útsett fyrirbig band og sitar..: 15 blásarar, 3 gítarar, 2 bassar, 2 hljómbord, 3 trommarar. Thetta hljómadi massíft, mjög flott, og svo kostadi rommskotid bara 15 danskar kr. sem er nálægt 180 ísl. kr. Laugardagurinn fór í leti, fór samt adeins nidrí bæ...! Nú í dag fór ég ad æfa mig adeins, byrjadi ad lesa mig í gegnum forleikinn ad sellósvítu no. 1 eftir J.S. Bach .. ég fór hinsvegar flótlega ad finna fyrir verkjum í vinstri handlegg, thannig ad ég beid med frekari æfingar í bili. Ad thví næstu fór ég í massívan göngutúr um Risskov, fór ad endingu heim og eldadi í fyrsta skiptid á vistinni. Ad snædingi loknum fór ég upp í skólann (hann er opinn til 23:00) og gerdi píanóæfinguna, thví næst rédst ég ad saklausum kontrabassa sem lá adgerdarlaus á gólfinu. Èg misthyrmdi honum í smá stund, reyndi ad spila eh bassalínur og lagínuna í Alone Together. Eins gott ad enginn hafi heyrt ósköpin. Jæja verd ad fara ad stökkva svo ég nái frímidanum í strætó.....

5. sep. 2003

OK!! var semsagt ad koma úr 1. útsetningartímanum (GEEEEEEEEEEEEEEEIIIIIIIIISP) ..hmm!?!?! veit ekki... ég er eiginlega búinn ad taka thetta í FÌH SO!! adal ástædan til ad taka thennan kúrs átti ad vera sú ad komast í einhvern samningsstud... semja tónlist... en ég held ad mín husgsun sé annarsstadar en t.d ad semja lag yfir Au Privave .. best ad sjá til med thetta!!!
jæja... ég fór ad sjá bassakennarann minn spila í gær... hmmm!! Èg pissadi nú ekkert í mig.... thetta var quartet.. og thad voru bara allir med vont "sound" ad mínu mati. En hann gat svo sem spilad, en hann "taladi ekki til mín" thannig í thetta skiptid. hann var nota bene ad spila á rafbassa, hann spilar líka á kontra. Sá ekki alveg tegundina lúkkadi svolítid eins og CARL THOMPSON en hausinn benti til ad thetta væri ARIA bassi. Gæti verid spurning um adstædur hvernig thetta sándadi. Ætti ad vera í tíma núna.. en thegar ég mætti (tímalega) tjádi Chappe mér ad thad yrdi 45 mín seinkun... hmm!! Annars sá ég sjónvarp í fyrsta skipti í gær sídan thann 20 ágúst. bless í bili

4. sep. 2003

(AAAAAAAAAARRRRRRRRRRRRRRGGGHHHHHH!!!!!!!!!!!!) afsakid en bassakennarinn minn kom ekki... bømmer.. mér skilst ad hans sé thví­lí­kur prófessor, thá er ég ad meina í­ alvörunni. Hann starfar einnig vid einhverskonar rannsóknir á starfsemi heilans. Thannig ad ég verd ad bí­da í­ viku enn. En hinsvegar sótti ég um ad komast ad í­ Big bandi skólanns, en fyrsta verkefni vetrarins verdur ad spila tónlist hljómsveitarinnar WEATHER REORT , en ég hef haldid mikid upp á thá sveit í­ gegnum tí­dina svo ég tali nú ekki um bassa-jesúinn sem spiladi med theim frá um 1976-1982 JACO PASTORIUS thannig ad ég krossa fingurna fyrir thví­ ad ég fái giggid.. thid megid krossa lí­ka.. Gaurinn sem útsetur músí­kina heitir BILL WARFIELD og er einhver HOTSHOT. Thannig ad spennandi... hmm best ad fara ad æfa lestur og chops og ... allt saman. Annars var ég jafnvel ad spá í­ ad spila eitthvad af lögum Weather Report á komandi útskriftartónleikum mí­num t.d. Barbary Coast ef thid tékkid á "linknum" thá fáid thid ad heyra nýlega upptöku med FELIX PASTORIUS en hann er jú einmitt einn af sonum meistaranns og hljómar skugglega lýkt og gamli..!!! eda hvad finnst ykkur?? Annars var verid ad hvetja mig til ad til ad kíkja á Festuge programmid nidrá Univers í­ kvöld... og Jesper stakk upp á einhverju blúsí­ jazz dæmi... svo var thad eitt enn....!! og annad hmmm?? Nóg ad gera .. ha?
God dag... nú eftir "skóla" í gær tók vid mega hangs... ég hitti íslenska vini og kunningja nidri í bæ og var étin flatbaka, sem var mjög fínt. Thadan lá leidin á Cafe Drudenfoss thar sem var setid og spjallad, en ég hafdi einmitt planad ad sjá thar jazztónleika sídar um kvöldid. Thannig ad ég teygdi lopann fram ad tónleikunum. Thetta var kontrabassa / rafgítardúett, hljómadi bara mjög vel. Nú medan á thessu marathon hangsi stód, fletti ég bladsnepli einum sem gestum og gangandi stód til boda og í thví rek ég augun í auglýsingu thess efnis ad rafbassaleikarinn og tónskáldid STEVE SWALLOW væri med tónleika á thessum stad TRAIN .. eins gott ad fara ad spara fyrir thví .. held ad thad sé samt frekar ódýrt á gaurinn. sem er gott mál.

3. sep. 2003

jæja thá er 1. píanó tíminn lidinn... næs gaur!! Vid röbbudum um ìslenska og danska tungu.. Skúla Sverrisson og hvernig vid segjum ýmsar tegundir af hljómum... svo var thad Autumn Leaves...
jæja thá er madur mættur til leiks í skólann.. fyrsti tíminn eftir nokkrar mín... píanótími, herra Hans Esjberg mun verda kennarinn. ùff annars verd ég ad fara ad redda mér hjóli. Ég var "böstadur" í strætó ádan... klippivélin vildi ekki klippa af kortinu mínu, thannig ad ég tók sénsinn... skömmu sídar kemur thessi líka INDVERJI og vill skoda kortid.. hmm!! ok ég fer ad afsaka mig... indverjinn sagdi ad ég hefdi átt ad tala vid bílstjórann en thad sé of seint af leidrétta thad núna og ég tharf ad borga 300 danskar krónur í sekt ..... (ARRRRGH) ég sagdi ad thad væru miklir peningar fyrir fátækann námsann.. Indverjinn spurdi hvadan ég væri og vildi sjá passann... sem og hann fékk, einnig prufadi hann ad stimpla kortid aftur ... og getidi hvad ?!?! audvitad klipptist strax af, Indverjinn hristi hausinn. Kortid var soldid krumpad og hafdi verid ad slétta úr thví.. ojæja.. en ég slapp a.m.k. vid sektina. Já og meiri gledifréttir... eldhúsid er komid í gang á hædinni minni á kollegíinu.. fyrstu 10 dagana mína thar leit eldhúsid út eins og eitthvad í Bosníu fyrir nokkrum árum. Allt á réttri leid.

2. sep. 2003

Halló halló ... jæja best ad prufa blogg heiminn... jújú thá er madur ordinn "semi" danskur.. ad ég held. Búinn ad koma mér fyrir í Århus thar sem ég mun dvelja vid leik og störf í næstu 4 mánudi. til ad gera langa sögu stutta, thá gekk ferdin út bara vel. Fyrsta daginn (21.09.2003) thad er komudaginn, kom Jesper til mín á Kollegíid og vid skruppum á jazz tónleika nidrí bæ.. einhverjir gaurar úr skólanum.. their voru mjøg gódir. Minns var audvitad vel threyttur eftir ferdalagid og annríki seinustu daga.. en mér gekk samst ekki of vel ad sofna thad kveldid... Hmm!?!? Enn sídan eru lidin mörg ár og margt búid ad gerast. Hér stendur yfir s.k. Festuge.. eda e-h. minns var ad spila í sk. LIVE INDIA atridi frá skólanum. Massa projekt.. kór, big band, dansarar og einn snar stjórnandi.. .... semsagt mjög gaman. èg fékk meira ad segja smá sóló spott.. HEILA 8 TAKTA.. vei.. (í 3/4) haha... anyways... en thad er búid núna. seinasta show í gær.. party á eftir.. minns er thunnur jamm.. mmmm... heilinn á mér er med stæla svo ég skrifa meira seinna... Venlig hilsen

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker