19. sep. 2003

jújú... Steve Swallow í gær..! Frekar fámennt á Train (stadurinn) minnti mig á gamla "Tunglid" vid Lækjargötu.. nema þægilegri stadur...! Gamli Swallow er fígúra... bassinn spes, kassabassi med piezo pickupum, hann notar nögl og spilar spes. Strengirnir frekar langt frá fingrabordinu...! En hann getur spilad.. tala nú ekki um samid..! Saxistinn var fínn, hann Hans Ulrich, (ætli hann sé frændi Lars..!).. trommarinn var svo sem fínn líka, ég bara fíladi hann ekki..! þrátt fyrir þessa sérstöku nálgun Swallows á hljódfærid (tækni- og soundlega..) þá var sándid adeins farid ad bögga mig eftir hlé.. but that's my problem..! Já bassin var 5 strengja med háum C streng..! Lenti á snakki vid bordfélaga minn í hléinu... hann var fusion fan.. ;-), ekki músíkant.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker