19. sep. 2003

Dagurinn í dag var annars tekinn frekar snemma, sturta og hafragrautur (ekki saman) eru fastir lidir... stelpurnar trítludu fram um svipad leyti og var sannkallad hafragrauts-fest... vid ræddum um komandi teiti sem verdur á kollegíinu um næstu helgi.. eitthvad var talad um blak... ég lék mig áhugalausan, en sýndi vidbrögd þegar þær fóru ad tala um mat og raudvín. þad þótti þeim fyndid.... ég sagdi ad þær hefdu nád athygli minni strax ef þær hefdu talad um bikini klæddar stelpur í blaki ...;-) .. hehe..! En ég var semsagt gabbadur til ad elda med þeim um næstu helgi.. athyglisvert...! En ég ákvad ad þad yrdi hjólad í skólann í dag... jómfrúarferd á hjóli þangad..! èg hefdi átt ad gefa mér adeins meiri tíma... fattadi ekki einhverja beygju og var komin langleidina nidrí midbæ (Nørreport)...! En ég fór bara til baka og komst þetta á (aftur-)endanum..! Èg fór í útsetningartíma og vorum vid ad spila útsetningar seinustu tíma... allt voda fínt.. krítíkin kemur sídar...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker