3. sep. 2003

jæja thá er madur mættur til leiks í skólann.. fyrsti tíminn eftir nokkrar mín... píanótími, herra Hans Esjberg mun verda kennarinn. ùff annars verd ég ad fara ad redda mér hjóli. Ég var "böstadur" í strætó ádan... klippivélin vildi ekki klippa af kortinu mínu, thannig ad ég tók sénsinn... skömmu sídar kemur thessi líka INDVERJI og vill skoda kortid.. hmm!! ok ég fer ad afsaka mig... indverjinn sagdi ad ég hefdi átt ad tala vid bílstjórann en thad sé of seint af leidrétta thad núna og ég tharf ad borga 300 danskar krónur í sekt ..... (ARRRRGH) ég sagdi ad thad væru miklir peningar fyrir fátækann námsann.. Indverjinn spurdi hvadan ég væri og vildi sjá passann... sem og hann fékk, einnig prufadi hann ad stimpla kortid aftur ... og getidi hvad ?!?! audvitad klipptist strax af, Indverjinn hristi hausinn. Kortid var soldid krumpad og hafdi verid ad slétta úr thví.. ojæja.. en ég slapp a.m.k. vid sektina. Já og meiri gledifréttir... eldhúsid er komid í gang á hædinni minni á kollegíinu.. fyrstu 10 dagana mína thar leit eldhúsid út eins og eitthvad í Bosníu fyrir nokkrum árum. Allt á réttri leid.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker