21. sep. 2003

Annars er óvenju hvasst á Árósum í dag.. minn tók sæmilega á því á leidinni í skólann. Uppí móti mest alla leidina og vindurinn í fangid... hmm.!?! þad jadrar bara vid heimþrá...! Annars hef ég verid ad hlusta á "Portrait of Jaco - The Early Years", þetta er eiginlega nokkurskonar heimildardiskur, því þad er þó nokkud um talad mál á diskunum tveimur..! Plús Haugur af tónlist sem madur hefur aldrei heyrt ádur, med Jaco á sínum yngri árum, ádur en hann braust til frægdar..! þad sem kemur í hugan eru t.a.m. frumgerdir af "Continuum" og svo er athyglisvert ad heyra hann spila t.d. "All The Things You Are" med Pat Metheny og Bob Moses og Mr. Clean med Ira Sullivan Quartet. Og allt hitt audvitad líka!!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker