9. sep. 2003

Jæja seint ad sofa snemma á fætur... einhverntí­mann verdur madur ad þvo þvotinn sinn.. og afhverju ekki eftir midnætti...! Annars er merkilegt hvad bandarískar afþreyingar kvikmyndir hafa innprentad í­ mann ákvedna fordóma...!! þad er t.a.m. rúsnesskur gaur sem er í­ herberginu vid hlidina á mínu á kolleg­inu, hann segist vera í­ vidskiptanámi. Nema hvad hann og félagi hans komu inn í­ eldhús/setustofu gangsins, einhvern tímann eftir midnætti og fóru ad spjalla á rússnesku (eda hljómadi thannig fyrir mér a.m.k.). Ég var nú bara ad skanna rásirnar á TV en fór ad lída eins og ég væri staddur á einhverskonar glæpasamkomu.. ha,ha!! Rússneska Mafían hf. mætt til leiks!!! Nú nóg um þad.. Ég fór í­ minn fyrsta samspilstí­ma í­ morgunn, kl. 9:30, sem þýdir ræs ekki seinna en rétt fyrir 8:00... missti af 8:44 strætó en nádi 8:56 og var samt kominn nógu tí­malega.. vei!! Nú!! Ekki held ég ad þad fari mikid fyrir jazz glamri í­ þessu bandi.. virdist ætla ad verda rhythma blues funk groove eitthvad .. hef svo sem ekki verid ad spila mikid af því í­ svona "hreinni" mynd upp á sídkastid...! þannig ad rokkchops fá hér med yfirhalningu...! Fyrsta lagid var minor blues eftir kennarann (sem var frekar chilladur, en þó vel vakandi!!!).. svo kom einhver annar næstum mollari, adeins meira groove!!! einhverjar unison lí­nur og læti, milli kaflinn var eins og úr einu Michael Jackson lagi á "Off The Wall" (engar nótur á bladi, bara spilad og útskýrt).. lag nr. 3. var svo eftir STEVIE WONDER .. Ég kannadist ekki vid þad.. en merkilegt nokk þá var þad nánast moll blús.. med miklu "groove"... bandid hljómadi bara nokkud vel svona á 1. æfingu... þad voru bara allir vel med á nótunum... þannig ad þetta gæti ordid stud...!! Minn fékk klapp á bakid eftir S.W. lagid (great bass man.. really funky!!.. vei !!) Önnur ath.semd var: you're really solid... YEAH YEAH.. whatever.. let's play!! hmm!!! Vid erum ad tala um æfingu sem byrjadi kl. 7:30 ad íslenskum.. ha,ha!! Verst med þennan jazz hörgul..!! Nú því næst prufadi ég ad eta í­ mötuneytinu... þad var fí­nt.. kjúlli og pasta med haug af lauk... kjaftadi adeins vid annan söngvarann og (annan) gítarleikarann í­ samspilinu... svo kom Jais og settist hjá mér medan hann át og vid spjölludum um heima og geima... adalega samt landa- og samfélagsfrædi..! hmm?!?! jæja best ad pissa og fara ad gera eitthvad...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker