29. sep. 2003

Annars borgar sig ad fara varlega hér í Århus, sem og annars stadar!! Ég var ad fletta einhverju dagbladinu núna um helgina og las þær leidinlegu stadreyndir ad hér tídkast naudganir sem aldrei fyrr... frá því ad ég kom hingad 21. ágúst, hefur 6 konum verid naudgad (tilkynntar). Ein stelpan á kollegíinu vinnur á spítalanum og hún sagdi mér hryllingssögu af einu fórnarlambinu.. ekki fallegt..! Svo sá ég einhvern fréttatíma í sjónvarpinu, þar sem verid var ad tala um fjölda umferdaslysa í Århus, og þad var ekki upplífgandi.. med því tölurnar med þeim hædstu á danskri landsvísu...! þad virdist því vera sérstaklega hættulegt ad vera ung kona (20-30 (held ad flest fórnarlömbin séu ca. 23 ára..) á hjóli í Århus, á ferd sídla kvölds eda um nótt.. (um helgar) þessa dagana og kvöldin...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker