30. sep. 2003

Hver kannast ekki við leikinn "hlaupið í skarðið"....? Stundum fær maður það á tilfinninguna ad maðurinn með ljáinn, sé sá sem "er hann".. og við hin höldumst í hendur saman í hring. Hann hleypur nokkra hringi og lætur svo til skarar skríða og reiðir til höggs. Munurinn er bara sá að maðurinn með ljáinn fer ekki í skarðið sem hann bjó til og hvílist, heldur fer hann annan hring og sætir færis. Svona er gangurinn í lífsins leik. Maður veit aldrei hvenær maður fær það óþvegið, frá hinum duttlungafulla sláttumanni, hvort það verður á morgun eða eftir hálfa öld.. hvort það verður þú eða ég...! Íhugid þetta...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker