14. sep. 2003

Jæja.. þetta voru aldeilis mjög flottir tónleikar hjá Tríói Petter Wettre. Peter býr yfir mikilli tækni og semur tónlist sem madur nennir ad hlusta á.. hann getur blásid..!! Strax í fyrsta laginu var athygli manns föngud med mjög flottri "unis" línu bassaklarinetts og kontrabassa (med boga)... sándadi mjög flott, tónsmídin virkadi næstum meira í átt vid nútíma klassík (hvad sem þad nú er..!) heldur en jazz...! Annars spiludu þeir af sér rassgatid blessadir drengirnir. Trommarinn var sérdeilis skemmtilegur, og bassaleikarinn einnig, med nokkud feitt sound. einleiks kaflar hans minntu mig stundum á Jimmy Garrison sem lék á bassa med Coltrane, eda kannski var þad bara leikur tríósins í heild...!?! Allavegana gód skemmtun.. Madur var hinsvegar ordinn grænn í framan af loftleysi, því allir gluggar voru lokadir til ad trufla ekki nágranna stadarins..!! Seinna sama kvöld sló ég persónulegt met og sá stærstu kónguló sem ég hef augum barid...! þetta var svona kónguló sem madur drepur ekki nema madur vilji gefa sér gódan tíma í ad þrífa á eftir..!! *hrollur* Laugardagurinn fór ad mestu í "CHILL" og eldamennsku og tv/vídeógláp...! Hrós vikunnar fer til vinar míns og félaga, hans Sigga, sem er farinn ad taka á því nidrí MT Stödinni og hefur svarid ad reykja aldrei aftur *gott klapp*, öfund vikunnar fer jafnframt til hans, þar sem hann kemst í ræktina..! Plata vikunar var tvímælalaust "eftir þögn" med theim Skúla Sverrissyni og Óskari Gudjónssyni.. Søren gítarleikari var alveg ad fíla hana í tætlur, ég þurfti reyndar ad ítreka vid hann, ad þeir voru bara tveir og ad þad er enginn gítarleikari, bara bassagítarleikari...! "eftir þögn" er yfirleitt med því seinasta sem ég heyri ádur enn ég dett í draumaheiminn..!! Lífsreynsla dagsins í dag var aftur á móti þegar "GEDVEIKI GAURINN" kom í strætó...!! Ég held ad hann hafi verid med Tourette heilkenni .. fólki var ekki sama..!!
Annar skín sólinn eins og hún eigi lífid ad leysa, logn og rjóma blída... verid gód vid hvort annad..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker