4. sep. 2003

God dag... nú eftir "skóla" í gær tók vid mega hangs... ég hitti íslenska vini og kunningja nidri í bæ og var étin flatbaka, sem var mjög fínt. Thadan lá leidin á Cafe Drudenfoss thar sem var setid og spjallad, en ég hafdi einmitt planad ad sjá thar jazztónleika sídar um kvöldid. Thannig ad ég teygdi lopann fram ad tónleikunum. Thetta var kontrabassa / rafgítardúett, hljómadi bara mjög vel. Nú medan á thessu marathon hangsi stód, fletti ég bladsnepli einum sem gestum og gangandi stód til boda og í thví rek ég augun í auglýsingu thess efnis ad rafbassaleikarinn og tónskáldid STEVE SWALLOW væri med tónleika á thessum stad TRAIN .. eins gott ad fara ad spara fyrir thví .. held ad thad sé samt frekar ódýrt á gaurinn. sem er gott mál.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker