30. sep. 2003

jæja þá er myndahlekkurinn kominn á skonrokk. þad verdur ekki mikid af myndum svona alveg strax en fyrsta myndin er frá "Live India" tónleikunum sem ég spiladi á í "Festuge"... þad grillir í mig undir stjórnandanum.. jæja best ad lufsast heim.. meira en líklegt ad ég kíkji á blús jamm á Fatter Eskil í kvöld.. med bassann..!! jei..!!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker