23. apr. 2007

Andreas Úlfur Juel Sigurdórsson

..... Var ég ekki annars búinn að segja öllum nafnið á drengnum?

Family
Photo: Michael Bohnstedt-Petersen

Stráksi hefur það aldeilis fínt. Vex og dafnar. Í 6 vikna skoðuninni um daginn þá mældist meðal þyngdaraukning hjá honum á viku vera um 330 gr. sem þykir dágott.

Andreas Úlfur - B&W

Svo er hann farinn að hjala og brosa að okkur.... tala sínu máli, ;-) við skiljum hvorn annan ... held ég a.m.k. :-)

Hann er þó ekki orðinn eins (hress) og þessir gríðarlega hressu fjórburar(?)!!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker