
Photo: Michael Bohnstedt-Petersen
Stráksi hefur það aldeilis fínt. Vex og dafnar. Í 6 vikna skoðuninni um daginn þá mældist meðal þyngdaraukning hjá honum á viku vera um 330 gr. sem þykir dágott.

Svo er hann farinn að hjala og brosa að okkur.... tala sínu máli, ;-) við skiljum hvorn annan ... held ég a.m.k. :-)
Hann er þó ekki orðinn eins (hress) og þessir gríðarlega hressu fjórburar(?)!!