16. maí 2007

Ef þú ástsælist 'hvern, þá gjör frjálsa....

Ég var að "pikka upp" "If You Love Somebody Set Them Free" með Sting, fyrir æfingu hjá (hljómsveitinni) Menn Ársins. Datt í hug að leita mér að myndbandinu.


Spurning um að fara alla leið með pakkann og dansa eins og Darryl Jones. Je!Flott band hjá Sting.
Omar Hakim, Daryl Jones, Kenny Kirkland (1955-1998) og Branford Marsalis. Ekki dónalegt.


Menn Ársins verða að spila á Hressó n.k. laugardag, 19. Maí, milli kl. 22 og 01.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker