14. maí 2007

Trippermap

Svona í framhaldi af færslunni hér á undan:

Trippermap er þægileg þjónusta til að geotagga með Google Earth (setja á landakort), myndirnar á flickr.

Svo bjóða þeir manni þetta fína flash dót! ;-)

Fleiri kortamöguleikar:
http://www.flickr.com/photos/siggidori/497282659/map/?view=everyones

http://flickr.yuan.cc/maps/siggidori/497282659/

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker