24. okt. 2007

Menn ársins spila nýtt efni af væntanlegri plötu á DOMO þriðjudagskvöldið 30. október kl. 21.30.

Menn Ársins verða með tónleika á Domo Bar, þriðjudaginn 30. okt. n.k. og hefjast þeir upp um kl. 21:30.

Flutt verða glæný lög eftir okkur sjálfa.
Tónleikarnir eru n.k. generalprufa áður en við skellum okkur í hljóðverið til að hljóðrita lögin.

Það væri okkur sannkallaður heiður ef þú sæir þér fært um að mæta á þriðjudaginn á Domo.

Aðgangur að tónleikunum er ókeypis.

Sjáumst!

kv.
Menn Ársins

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker