31. ágú. 2007

Læknar og kukl...

Svanur Sigurbjörnsson skrifar á bloggi sínu:

Um miðbik 20. aldarinnar náði virðing almennings fyrir nútíma læknisfræði og vísindum hámarki. Stórfelldar framfarir urðu á sviðum skurðlækninga og smitsjúkdómalækninga og ungbarnadauði minnkaði á dramatískan máta. Læknar voru litnir á sem eins konar guðir því fólkið var þeim og vísindunum svo þakklátt og taldi þá vita best. Fólk sá að vísindin og rökhyggjan virkaði og bætti lífsgæði þeirra á mjög áhrifaríkan máta.

Nú 40-50 árum síðar er þetta óðar að gleymast. Fólk er vant því að fá
.... lesa meira #

-----------

Í samhengi við þetta langar mig að benda fólki á að skoða þátt Richard Dawkins "Enemies Of Reason". Fyrri hluti þáttarins virðist ekki vera inni á video.google í augnablikinu en seinni hlutinn (sá er fjallar einmitt um læknavísindin, kukl og fjárplógastarfsemi þeirra sem stunda hjátrúar"lækningar") er hægt að sjá HÉR!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker