
Þá er maður búinn að vera kvæntur maður í tæpan mánuð (þegar þetta er skrifað). Skemmtilegur dagur sem mun lifa í minningunni eins og vera ber. :-)
Athöfnin (sem var kl. 14:00) tók ekki langan tíma en veislan stóð svo fram yfir miðnætti. Eftir heimkomuna til Íslands þá blésum við til smá veislu handa systkynum foreldra minna.

En endilega tékkið á myndunum (sem eru að mestu teknar af Michael, stjúpa Sice, en eru unnar af mér). Hér er sk. gestalinkur á brúðkaupsmyndirnar en þá sjást fleiri myndir en venjulega. (Klikkið á litlu myndirnar til að sjá þær stærri)
