6. okt. 2003

Útsetningaverkefnid fyrir næsta tíma á föstudaginn... Lady Bird; laglína útsetjist ad eigin vali, svo fjórar gerdir af "background", raddstett í ferundum, upperstructure triads og clusters (laglína aftur) 5 kórusar í allt. Svo er lagalistinn fyrir Weather Report tónleika big bandsins kominn á hreint.. 1. The Man In The Green Shirt, 2. A Remark You Made, 3. The Three Marias (af Atlantis plötu Wayne Shorter), 4. Havona, (skyldi sólóid hans Jaco vera med??), 5. Mysterious Traveller, 6. Between The Thighs (þekki þad ekki og svo var fullt af spurninga merkjum á listanum sem ég fékk.. þannig ad..??)

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker