Music, photos and everyday life + dash of random stuff.
31. okt. 2003
Í dag er dagur letinnar og kvöld hinna síkátu hrekkjalóma...! þannig ad í dag hef ég svo sem ekki afrekad mikid.. en samkvæmt gamalli indíjána speki.. þá þarf madur stundum ad slaka á og láta andan (the spirit) ná líkamanum.. því þad er jú hægt ad taka fram úr sjálfum sér.. er einhver ad skilja mig..!?! En menn virdast ánægdir med mætinguna á big band dótid og hér eru nokkrar myndir...!
nú hver veit nema ad madur gerist hrekkjalómur í kvöld..!