8. okt. 2003

Gott ef ég er ekki bara kominn med mannskap í hljómsveit... Jesper á trompet, Morten Bruun á ten sax og kannski eitthvad fleira blástursdót, Søren Mehlsen á trommur, Simon Bekker á gítar og ég á bassa + semja. Morten og Søren eru saman í Paven sem tók þátt í norrænu "unglida" jazzkeppninni nú í sumar/haust..! Paven er m.a. undir áhrifum frá: Paul Motian, Bill Frisell, Jim Black. Einmitt þad...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker