4. okt. 2003

Heil og sæl veridid.. var adeins ad æfa mig í söng og píanó... ég "sökka" enn..! Tók mig til í hádeginu og þreif herbergid mitt lauslega (ryksuga og svona..!), og radadi húsgögnunum upp á nýtt.. nú finnst mér eins og ég sé ný kominn.. ekkert drasl og nýtt "lúkk"..! Ætli ég hafi ekki bara tónlistarþema í kvöld.. kemur í ljós hvernig ég útfæri þad..! Annars er ég bara þreyttur og nenni engu.. dreif mig nidrí skóla þegar fólkid (=stelpurnar) fóru ad þrífa á kollegíinu..! Best ad fara ad rífa sig upp fyrir kvöldid.. spennandi ad sjá hvernig kvöldid verdur...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker