30. okt. 2003

þá er Weather Report dótid á enda runnid.. tókst bara ágætlega ad ég tel.. ef madur fer ekki ad einblína of mikid á smáatridi..! Annars vard ein smá breyting á mannskapnum rétt fyrir fyrstu tónleikana, gítarleikarinn gedþekki Simon Bekker tók upp á því ad skera sig í fingurna.. þannig ad "verdlauna" gítarleikarinn Kristian Vestergård tók ad sér djobbid..! þad verdur gaman ad heyra upptökur frá þessu..! Svo fengu sumir sér hressingu á eftir..! þannid ad ég er nú ad súpa seydid af því..! Var annars ad koma af æfingu med bandinu mínu..! Nokkud endasleppt æfing.. saxa lausir og gítarleikarinn (Bekker) þurfti ad fara í fyrra fallinu..! En annars eru ýmsar pælingar í gangi... meira um þad sídar..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker