20. okt. 2003

Nú þad týnast inn smátt og smátt, nóturnar vegna Weather Report tónleikana..! Er kominn med The Three Marias bassapartinn, sýnist hann vera eins og hann hljómar á Atlantis..! Havona útsetningin er einnig kominn inn... en getid hvad... bassaparturinn er týndur... þannig ad ég fékk bassabásúnu og gítar part + svo scorid... og var ég vinsamlegarst bedinn um ad a.t.h. scorid.. ef ég les rétt... þá er einhver skrifud sextánduparta lína.. á stökustad.. og gott ef þad er ekki sóló líka... (gulp).. nú þýdir ekkert helvítis slugs... er farinn ad æfa mig ..bæ!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker