20. okt. 2003

Halló..! Nú vid Jesper gerdum okkur gott kvöld... þarna á laugardaginn... bandid sem vid sáum, á Cafe Jorden, hér Funky 4 og var sérdeilis hressandi... funk med heilmiklum New Orleans áhrifum... þeir tóku m.a. Tower Of Power slagara.. og voru med frumlegar/fyndnar útsetningar af ansi kunnuglegum húsgöngum..! (já húsgöngum ekki húsgögnum...!) Jesper var med trompetinn og spiladi í nokkrum númerum..! Hressandi..! Nú annars var ég ad skrída úr söngtíma.. og þad var barasta fínt.. söng "Your Song"...! Næst á ég ad koma med íslenska þýdingu á textanum, bara þýdingu ég á ekki ad geta sungid hann, m.ö.o. hann þarf ekki ad vera sönghæfur..! Stud..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker