18. okt. 2003

Gott og blessad kvöldid....! Allir hressir og schitzadir...! þrátt fyrir ad hafa sofid hressilega út þá fór minn ad æfa sig eftir tvöfaldann (nei ekki þannig tvöfaldann...) skammt af Simpsons .. Ef ykkur vantar hugmyndir af jólagjöfum handa mér þá virkar Simpson á DVD ágætlega....! En já æfdi mig.. á bassann ... upphitunar-/fingraæfingar.. svo datt ég í smá moll pentatón pælingar... spila moll pentatónstiga í 5ólum (5=penta.. aha...!) á tveimur strengjum t.d. D-moll á leid nidur nóturnar D, C, A á G-streng og G og F á D streng o.s.frv. ... því næst réds ég í taktmælaæfingar Peters Vuust og byrjadi ég á því ad skynja klikkid á þridju tríólunni í áttundaparts tríólunni... þad þarf ad gefa þessu smá tíma til ad byrja med... tricky .. en kemur.. tempóid var hægt 50bpm. því næst söng ég "Your Song" eins og ég ætti lífid ad leysa...! Svo ætladi ég ad fara ad æfa píanó.. en haldidi ad ég hafi ekki hitt herra Jesper B S.. hann er ad draga mig á einhverja tónleika á Cafe Jorden.. eitthvad funky second line shit.. alright..! All work no play... NEVER...! Gangid ekki á gufunum..! p.s. ... EGILL.....! HVAD KLIKKADI....!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker