17. okt. 2003

Komidid sæl og blessud.. þad er nú búid ad vera stórtídindalaust í dag.. ekki mikid um læti..! Dró helst til tídinda þegar ég hringdi í trompetleikara ad nafni Bent...! Morten saxafónleikari hvadst adspurdur, gjarnan vilja spila med honum, þrátt fyrir ad hann þætti skrýtinn.... þad virkar nú bara hvetjandi á mig ef einhver er "weird"...! Hann tók annars bara vel í þetta, þrátt fyrir ad vera frekar upptekinn.. nú ekki meira um þad ad segja svo sem ... ég á ad tala betur vid hann á midvikudaginn...! já og hann útskrifadist úr DJM nú í sumar...! þetta fer ad vera spennandi...! get ekki bedid eftir ad byrja ad æfa.... jeiii.... jæja best ad fara ad æfa sig á slaghörpuna....!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker