20. okt. 2003

Æfdi mig í allan dag.. med einni jógúrt pásu og svo eldadi ég og bordadi og horfdi á Simpsons (of course..!). Æfingarlota dagsins byrjadi á upphitun svo fór ég í unison línuna í Havona, svo í bassalínuna.. er ad brjóta hana nidur .. tek nokkra takta í einu og reyni ad ná þeim upp í tempó..!! ... So far so good..!! Kemur hægt og rólega... þad á bara efir ad vera "blast" ad spila þetta..! Var farid ad verkja í vinstri hendina um 18:30..! En píanóid er næst...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker