23. okt. 2003

Jæja þá .. þá er fyrsta æfing med bandinu mínu yfirstadin.. gekk barasta bærilega.. gaman ad prufa þessi lög í nýju "umhverfi" .. mestur tími fór í "Fridinn".. eins og svo oft ádur .. en gekk samt nokkud greidlega..! Enn eitt lagid bættist í Weather Report súpuna.. lag eftir Bill Warfield sjálfann "Mad Dog" eitthvad..! 7 bladsídur af (hand)skrifudum bassaskít..! Ekki mikill tími í neitt annad en ad æfa sig.. á morgun byrjar svo "æfinga lotan mikla" vegna Weather Report tónleikanna.. æft verdur á hverjum degi fram ad tónleikum, á þridjudag er svo generalprufa um daginn og tónleikar um kvöldid..! En þid hugsid bara vel til mín á medan .. sjáumst..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker