14. okt. 2003

Heil... svei mér ef madur hefur bara ekki verid nokkud duglegur í æfingapakkanum... gærdagurinn fór ad mestu í ad búa til parta fyrir bandid mitt.. því verkefni er ekki lokid, er enn ad spotta smá villur..! Æfdi mig á píanó í gærkveldi lag eftir Abdullah Ibrahim a.k.a. "Dollar Brand" og heitir lagid "The Moon" og er á þessari plötu...!. þegar heim var komid tók ég svo adeins á Weather Report pakkanum, ekki veitir af.. kíkti á Havona... sérlega heillandi bassaleikur Jaco á upphaflegu útgáfunni.. ekki sérlega létt verkefni..! Nú eftir ad ég skreid á fætur í dag gaf ég mér ágætis tíma í smá upphitun/tækni/taktmæla æfingar... svo æfdi ég bassalínuna í The Three Marias eftir Wayne Shorter. Annars er bara blessud blídan í Århus...! Já og ekki má gleyma ad ég er búinn ad skíra lagid sem ég var ad vinna í um daginn "You Turn" sem þýdir bara "þú snú".. "Your Turn" kom einnig til greina "Nú þú" en mér fannst "You Turn" bara ágætt (U-turn) ....!! annar möguleiki var "Your turn in the U-turn" of mikid af turnum þar...! Annar vil ég þakka Söndru, þeirri er dvelur í efsta "turn"-ni Sandkastalans, kærlega fyrir hjálpina og heilabrotin í gær...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker