10. nóv. 2003

Smá breik frá stuttu píanóglamri...!
Fór í útsetningatíma í dag.. á mánudögum eru vid í því ad spila útsetningarnar okkar med "kanínu big bandinu" og ég er bassakanínan...! Ágætis lestraræfing..! Ég er reyndar soldid eftir á med mína útsetningu...! Svo var æfing med bandinu mínu.. finnst ykkur ad ég ætti ad skíra þad eitthvad..? Hmm!?! Tekur því varla..! En og aftur vorum vid trompetlausir.. en þad stendur til bóta... gaman ad spila med þessum (uppteknu) drengjum..!

Annars tók ég upp á því á föstudaginn ad kíkja í plötuverslanir af einhverju viti...! Keypti 5 stk. "The Birthday Concert" (1995) med Jaco, "One Quiet Night" (2003), med Pat Metheny, "In The Slot" (1975), med Tower Of Power, "Tower Of Power" (1973), med Tower Of Power og "Fat Albert Rotunda" (1969) med Herbie Hancock. Sem sagt adalega grúf stuff med blæstri...! Hvert eintak kostadi rétt yfir 1000 ísl. kr.

Takk fyrir og góda nótt...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker